fimmtudagur, 26. nóvember 2015

ÍR mót, liðskipan

Mótið fer fram í íþróttahúsinu við Seljaskóla, sjá http://ja.is/ithrottahusid-vid-seljaskola/

Kostnaður við mótið eru 2.500 kr., foreldrar greiða sjálfir á staðnum, hver fyrir sitt barn.  Mæta þarf klæddur í búning eða rauðum bol, 20 mínútum fyrir fyrsta leik.  Við þjálfararnir (Marel og Magni) stýrum öllum leikjum (4 leikir kl. 14:25, þurfum aðstoð frá foreldrum þar), foreldrar þurf að tryggja að sinn drengur skili sér á réttum í hvern leik. Liðskipan og dagskrá má sjá hér að neðan.

Brynjar, Davíð, Garðar, Alexander og Bjarki
11:55 Völlur 4 á móti Keflavík1
12:45 Völlur 4 á móti Breiðablik1
14:00 Völlur 5 á móti Ármann1

Dagur Orri, Frosti, Kristófer Þ., Leon og Ægir
12:20 Völlur 4 á móti Keflavík2
13:10 Völlur 4 á móti ÍA
14:25 Völlur 4 á móti Breiðablik2

Guðmundur, Kristófer Breki, Michael, Róbert og Ísak
12:20 Völlur 5 á móti Breiðablik3
13:35 Völlur 4 á móti Ármann2
14:50 Völlur 4 á móti ÍA

Andri, Hjörtur, Kári, Stefán og Teitur Árni
11:30 Völlur 3 á móti Keflavík1
12:20 Völlur 2 á móti Grindavík1
13:10 Völlur 1 á móti KR1

Eggert, Ævar, Sigurður, Helgi og Jerve
13:35 Völlur 2 á móti Valur2
14:25 Völlur 2 á móti ÍR1
15:15 Völlur 2 á móti ÍA

Orri, Ingimundur, Sváfnir, Teitur Leó og Bernardo
14:50 Völlur 3 á móti KR3
15:15 Völlur 5 á móti Keflavík2
16:05 Völlur 5 á móti Grindavík3

Eftir síðasta leik er verðlaunaafhending og myndataka hjá hverju liði fyrir sig

Engin ummæli:

Skrifa ummæli