þriðjudagur, 26. febrúar 2013

Dagskrá Nettómótsins

Þá liggur fyrir helsta dagskráin, sjá hér að neðan.  Upplýsingar um gististað munu þó ekki liggja fyrir fyrr en á föstudag.  Hvert lið fyrir sig þarf að vera mætt 20 mínútur fyrir fyrsta leik, tilbúin í búning (eða rauðum bol).  Eftir fyrsta leik er tími til að ganga frá dóti fyrir gistingu á gististað.  Ég legg það í hendur foreldra ef þeir vilja sameina í bíla að samband sín á milli, einnig ef einhverjum vantar far að láta mig vita og við björgum því.

Dagskráin er eftirfarandi:

Haukar 11 Viðburður Staðsetning
Lau kl. 8:30 Haukar - Þór Þorl 4 (Völlur 7), Njarðvík
Reykjaneshöll/Vatnaveröld ???
Lau kl. 11:30 Hádegismatur Fjölbrautaskólanum
Reykjaneshöll/Vatnaveröld/Innileikjagarður Ásbrú ???
Lau kl. 15:00 Haukar - Stjarnan 13 (Völlur 8), Njarðvík
Lau kl. 16:30 Haukar - KR 13 (Völlur 7), Njarðvík
Lau kl. 18:30 Haukar - Njarðvík 7 (Völlur 8), Njarðvík
Lau kl. 19:30 Kvöldmatur Fjölbrautaskólanum
Lau kl. 20:30 Kvöldavaka Sunnubraut
Lau kl. 21:45 Skúffukaka og mjólk Á gististað
Sun kl. 8:45 Morgunmatur Á gististað
Reykjaneshöll/Vatnaveröld/Innileikjagarður Ásbrú ???
Sun kl. 11:00 Pizzuveisla Fjölbrautaskólanum
Sun kl. 12:00 Bíó
Sun kl. 15:30 Verðlaunaafhending og mótsslit Sunnubraut
Haukar 16 Viðburður Staðsetning
Lau kl. 10:00 Haukar - Stjarnan 20 (Völlur 8), Njarðvík
Lau kl. 11:30 Hádegismatur Fjölbrautaskólanum
Lau kl. 13:00 Haukar - Njarðvík 15 (Völlur 7), Njarðvík
Reykjaneshöll/Vatnaveröld/Innileikjagarður Ásbrú ???
Lau kl. 15:00 Bíó
Reykjaneshöll/Vatnaveröld/Innileikjagarður Ásbrú ???
Lau kl. 19:00 Kvöldmatur Fjölbrautaskólanum
Lau kl. 20:30 Kvöldavaka Sunnubraut
Lau kl. 21:45 Skúffukaka og mjólk Á gististað
Sun kl. 8:15 Morgunmatur Á gististað
Sun kl. 9:30 Haukar - KR 19 (Völlur 8), Njarðvík
Reykjaneshöll/Vatnaveröld/Innileikjagarður Ásbrú ???
Sun kl. 12:00 Haukar - KR 18 (Völlur 8), Njarðvík
Sun kl. 13:00 Pizzuveisla Fjölbrautaskólanum
Sun kl. 15:30 Verðlaunaafhending og mótsslit Sunnubraut
Haukar 17 Viðburður Staðsetning
Lau kl. 9:30 Haukar - Keflavík 21 (Völlur 8), Njarðvík
Reykjaneshöll/Vatnaveröld ???
Lau kl. 11:30 Hádegismatur Fjölbrautaskólanum
Reykjaneshöll/Vatnaveröld/Innileikjagarður Ásbrú ???
Lau kl. 17:00 Bíó
Lau kl. 19:30 Kvöldmatur Fjölbrautaskólanum
Lau kl. 20:30 Kvöldavaka Sunnubraut
Lau kl. 21:45 Skúffukaka og mjólk Á gististað
Sun kl. 7:30 Morgunmatur Á gististað
Sun kl. 8:30 Haukar - Grindavík 20 (Völlur 7), Njarðvík
Sun kl. 10:00 Haukar - Grindavík 19 (Völlur 8), Njarðvík
Sun kl. 11:30 Pizzuveisla Fjölbrautaskólanum
Sun kl. 14:00 Haukar - Keflavík 22 (Völlur 8), Njarðvík
Sun kl. 15:30 Verðlaunaafhending og mótsslit Sunnubraut

mánudagur, 25. febrúar 2013

Nettómótið, skipulag

Nú liggur fyrir að það verða 3 frá byrjendaflokki Hauka sem munu keppa á Nettómótinu í ár.

Kostnaður
Gjaldið í mótið fyrir hvern þátttakanda er 6.300 kr.  Best er að þið leggið þá upphæð á reikning hjá mér og sendið mér kvittun í tölvupósti á marelorn@gmail.com með nafni barnsins ykkar.  Reikningurinn sem leggja þarf inn á er:  521 - 26 - 5682  og kennitalan er 070272-3509

Liðin
Í drengjaliðinu verða alls leikmenn, þ.e.

Haukar 11
Hafdís (661 0609) og Halla (868 7748) munu verða liðstjórar í þessum hópi.
Helgi
Kristófer
Sölvi
Viktor
Ævar Örn
Kjartan
Jerve

Stúlknaliðin verða 2, þ.e.

Haukar 17
Liðstjóri Stefán Borgþórsson (697 3960)
Aðalheiður
Emelía
Halldóra
Edda

Haukar 16
Liðstjóri Stefán Reynisson (661 8824)
Margrét Nótt
Marta
Nanna
Sunneva
Thelma
Bergþóra

Hlutverk liðstjóra
Er að sjá um liðið á milli leikja og sjá til þess að hópurinn mæti samkvæmt fyrirfram ákveðinni dagskrá.  Meðal dagskrárliða eru matartímar, bíóferð, sundferð (þarf líklega fleiri foreldra með hér), kvöldvaka og síðast en ekki síst vera tímanlega mætt á leikstað fyrir hvern leik.  Foreldrar sem ætla að taka krakkana sína til sín á milli leikja, skulu láta liðstjóra vita.

Gisting
Boðið er upp á gistingu í skóla og þurfa því leikmenn að hafa með sér dýnu svefnpoka/sæng og kodda.

Annar búnaður
Hafa þarf með sér a.m.k., s.s. tannbursta/tannkrem, aukafatnað, sundfatnað/handklæði, keppnisskó, keppnisbúning og stuttbuxur (eða rauðan bol og stuttbuxur).  Einnig gott að hafa nesti með sér, til að fá á milli mála, s.s. ávexti, brauð, kex, drykk (ekki gos) eða eitthvað slíkt.  Það er möguleiki að versla sér eitthvað í bíó, við skulum þó setja viðmið að enginn sé með meira en 1.000 kr í vasapening.

Hvað fer ekki með
Mæli ekki með að hafa með sér tölvuspil, síma eða önnur dýr raftæki.  Einnig munum við ekki taka með okkur gos og sælgæti.

Annað
Leikjaniðurröðun stendur nú yfir og mun ég senda út dagskrá þegar að nær dregur helginni.  Ef þið hafið einhverjar spurningar þá getið þið haft samband við mig í gegnum tölvupóst (marelorn@gmail.com) eða í síma (864 0969).  Einnig er hægt að hitta mig á æfingatíma.

Keppnisbúningar

Hjá Errea er hægt að kaupa keppnisbúninga fyrir þá sem vilja, http://errea.is/index.php?option=com_ahsshop&flokkur=140&Itemid=24.

Varðandi Nettómótið þá er engin krafa um að mæta í búningi, rauður bolur dugir.  En þeir sem eiga búninga skulu endilega nota þá.

sunnudagur, 10. febrúar 2013

Nettómótið 2-3 mars

Nú fer að styttast í stærsta mót ársins hjá krökkunum okkar, en það fer fram í Reykjanesbæ helgina 2. - 3. mars.  Allar helstu upplýsingar um mótið er hægta að finna á eftirfarandi síðu, http://www.nettomot.blog.is/blog/nettomot/.

Ég hef áhuga á að fara með 4 lið á móti, þ.e. 2 stúlknalið og 2 drengjalið.  Til þess að það geti gengið upp þarf ég 100% þátttöku.  Þannig að ef það eru einhverjir/einhverjar sem ekki munu mæta, þá er gott að fá að vita það sem fyrst.

Með hverju af þessum 4 liðum þarf ég 1 liðstjóra, sem heldur utan um liðið á milli leikja.  Þessu hlutverki má að sjálfsögðu skipta eitthvað á milli foreldra.  Einnig þarf ég foreldra sem geta gist í skólanum með hópnum, fínt að hafa 2 fyrir stúlknahóp og 1 til viðbóar með mér með strákahópinn.

Mótsgjaldið er 6.000 kr per þátttakanda auk liðsgjald, sem verður að hámarki 500 kr.  Innfalið í þessu gjaldi er:

 5 leikir á lið
 Bíóferð
o Fyrir krakka 8 til 11 ára verður sýnd glæný ævintýramynd frá Disney, Cinderella  Once upon a
time... In the West
o Fyrir krakka 6 og 7 ára verður sýnd teiknimyndin Ævintýri Samma 2 (Sammy´s Adventures 2)
sem er hæfir einkar vel þeim aldurshópi.
 Frítt verður í Vatnaveröld - Sundmiðstöð
 Hádegisverður á laugardag
 Kvöldverður á laugardag
 Kvöldvaka og glaðningur
 Kvöldhressing á laugardagskvöld
 Gisting
 Morgunverður á sunnudag
 Hádegisverður á sunnudag – Pizzuveisla frá Langbest
 Verðlaunapeningur
 Gjöf í mótslok
 Reykjaneshöllin verður opin alla helgina en þar er boðið uppá einn lengsta hoppukastala landsins,
boltasvæði o.fl á  7.840m² leiksvæði.
 Innileikjagarðurinn Ásbrú verður opinn á laugardag frá kl. 12.30-17.30 og sunnudag  frá kl. 09.00-
16.30 en það er leiksvæði sem hentar sérstaklega vel fyrir yngstu kynslóðina, 2-8 ára.


Ég mun setja nánari upplýsingar um mótið þegar að nær dregur.

miðvikudagur, 6. febrúar 2013

Eitt gjald í allar boltagreinar Hauka fyrir 1.-2. bekk


Sælir foreldrar
Í kjölfar umræðu sem við heyrðum varðandi æfingar hjá 1. og 2. bekk grunnskóla þá langar mig að útskýra aðeins hvernig fjölgreinakerfið starfar.

Fjölgreinakerfið gengur út á það að leyfa öllum að kynnast boltagreinunum þremur þ.e. knattspyrnu, körfubolta og handbolta.
Það geta allir mætt í allar greinar en aðeins er borgað eitt gjald. Það sem þarf að gera er að skrá sig í eina grein og borga – ef viðkomandi barn vill fara í aðra grein þá er einnig skráð í hana en einungis til þess að við fáum niðurgreiðsluna þ.e. þið skráið inn, veljið greiðsluseðil og sendið póst á gudbjorg@haukar.is og segið frá – þá felli ég niður greiðsluseðilinn og viðkomandi er þá skráður í viðkomandi grein. Varðandi þriðju greinina þá er ekki nauðsynlegt að skrá í hana.

Semsagt hægt er að æfa allar þrjár boltagreinarnar en aðeins er greitt eitt gjald.

Við hvetjum iðkendur til að mæta og prófa sig áfram í öllum greinum.

Áfram Haukar.
  
Með bestu kveðju,

Guðbjörg Norðfjörð
Íþróttastjóri Hauka
s: 525-8702/861-3614
Fax: 525-8709