miðvikudagur, 23. mars 2016

Mæting á æfingar jan, feb og mars

Tók saman mætingar á ofangreindu tímabili.  Taka skal fram að einungis er merkt við mætingu, ekki tekið tillit til fjarvista vegna veikinda, meiðsla, ferðalaga o.fl.  Einnig eru sumir á þessum lista sem byrjuðu með hópnum seinna heldur en í janúar.  Alls var skráð mæting á 28 æfingum, ekki var skráð mæting í þau skipti sem undirritaður var fjarverandi (í vetrarfríinu):

 2007:  
Alexander Rafn Stefánsson 25
Dagur Fannar Hermannsson 24
Frosti Valgarðsson 24
Ægir Thorarensen Skúlason 22
Heiðar Bjarki Davíðsson 21
Guðmundur Jóhann Guðlaugsson 20
Michael Halldórsson 20
Ísak Líndal Írisarson 19
Róbert Ægir Friðbertsson 17
Kristófer Þrastarson 16
Bjarki Freyr Torfason 14
Leon Freyr Theódórsson 14
Egill Jónsson 11
Emil Aron Elvarsson 7
Kristófer Breki Björgvinsson 6
Jón Viktor 5
Kristófer Kári 3
Stefán 2

 2006:  
Garðar Þór Þ. Antoniussen 28
Orri Þrastarson 27
Ævar Örn Marelsson 26
Jerve Jeniel Oriol Yu 25
Teitur Árni Sigurðarson 24
Andri Dan Hlynsson 23
Bernardo Tino Neri Haensel 23
Viktor Atli Hreiðarsson 23
Helgi Hjörleifsson 22
Eggert Aron J Levy 21
Hjörtur Björn Hjartarson 19
Brynjar Tumi Sigurðarson 18
Ingimundur Einarsson 18
Stefán Kári Freysson 18
Kári Hlynsson 17
Sváfnir Leví Ólafsson 17
Alorian Latifi 16
Dagur Orri Vilhjálmsson 13
Davíð Örn Rúnarsson 13
Teitur Leó Sigursteinsson   12
Viggó Böðvar Stefnisson 12
Andri Ingvarsson 9
Friðrik Máni Guðmundsson 8
Myrkvi 4
Bjarki   2
Oskar Kadlubowski 2

þriðjudagur, 22. mars 2016

Síðasti deildarleikur meistaraflokks kvenna

Í kvöld er síðasti deildarleikur meistaraflokks kvenna.  Sigur þýðir að Haukar verða deildarmeistarar, tap getur fært okkur niður í 2. sætið.

Frítt verður á leikinn í boði Actavis og svo ætla Fjarðakaup að bjóða upp á pylsur frá kl. 18.  Einnig verður í boði andlitsmálun á staðnum.

Hvet alla til að mæta og taka þátt í að hjálpa stelpunum að landa deildarameistartitli og þar með heimaleikjarétt út alla úrslitakeppnina.

föstudagur, 18. mars 2016

Körfuboltabúðir Hauka 2016

Dagana 21. – 23. mars
Körfuknattleiksdeild Hauka verður með körfuboltabúðir í dymbilvikunni fyrir krakka í 1 – 7 bekk. Yfirþjálfari verður Ívar Ásgrímsson þjálfari mfl. kk í Haukum og þjálfari kvennalandsliðs Íslands en auk þess verða Helena Sverrisdóttir, ein fremsta körfuknattleikskona landsins og þjálfari hjá Haukum og yngri landsliðsþjálfari KKÍ, Pétur Ingvarsson aðst. þ. mfl. kk og yngri flokka þjálfari, Ingvar Guðjónsson þjálfari mfl. kv. hjá Haukum og yngri landsliðsþjálfari KKÍ, Emil Barja fyrirliðið mfl. kk. og þjálfari hjá Haukum ásamt leikmönnum meistaraflokka félagsins.

Áhersla verður lögð á einstaklingsæfingar sem henta öllum. Farið verður yfir réttar hreyfingar í sniðskotum, rétt skotferli, áhersla á boltaæfingar og farið verðu í mikið af drippl æfingum og sendingum.

Allir sem skrá sig fá páskaegg í lokin og svo verður auðvitað keppt í Bolla upp á risaegg.

 Körfuboltabúðir eru fyrir alla krakka í 1 – 7 bekk
 Verð er kr. 4.000, 50% systkinaafsláttur
 Dagskrá er frá kl. 12:30 – 15:30
 Hægt er að ská á staðnum eða á ivar@haukar.is
 Allar nánari upplýsingar veitir Ívar Ásgrímsson, ivar@haukar.is

miðvikudagur, 16. mars 2016

Fjölskylduæfing og páskafrí

Síðasta æfing fyrir páskafrí verður laugardaginn 19. mars.  Þessi æfing verður fjölskylduæfing með svipuðu sniði og jóla fjölskylduæfingin.  Hvet alla foreldra, systkini og aðra sem koma með að vera í íþróttafatnaði og tilbúin til að taka þátt í æfingunni.

Fyrsta æfing eftir páska er þriðjudaginn 29. mars.

mánudagur, 14. mars 2016

Körfuboltabúðir Hauka um páskana

Við verðum með körfuboltabúðir yfir páskana, 21,22 og 23 mars frá kl. 12.00 - 15:00. Búðirnar eru fyrir krakka frá byrjendaflokki, 6 - 13 ára. þ.e. árgangar 2009 - 2002.

föstudagur, 11. mars 2016

Liðsmyndir frá Nettómótinu 2016


Haukar 5:  Andri Dan, Helgi, Teitur Árni, Viktor, Ævar Örn

Haukar 3: Bernardo, Ingimundur, Orri, Sváfnir, Teitur Leó

Haukar 6: Alexander Rafn. Bjarki Freyr, Emil, Ísak, Róbert

Haukar 4: Alorian, Brynjar Tumi, Eggert, Friðrik Máni, Jerve

Haukar 7: Dagur Fannar, Frosti, Guðmundur, Michael, Ægir


 Haukar 2: Dagur Orri, Kári og Leon Freyr ásamt Andra og Teit

Fann ekki liðsmynd af Haukar 2 á Facebooksíðu Nettó


þriðjudagur, 8. mars 2016

Breyttur æfingatími laugardaginn 12. mars

Nk. laugardag, 12. mars verður æfing kl. 12 í Hraunvallaskóla.

Nettómótið 2016

Þá er flottu Nettómóti lokið og drengirnir okkar stóðu sig frábærlega.  Held að allir hafi farið þreyttir en sælir heim að móti loknu.  Ég hef sett inn myndir frá mótinu, hlekkur hér vinstra megin á síðunni í myndasafninu okkar.

Vil sérstaklega þakka þeim foreldrum sem tóku að sér liðstjórn, gistingu og hjálpuðu til á einhvern hátt um helgina.

miðvikudagur, 2. mars 2016

Nettómótið 2016, liðskipan og dagskrá

Það munu 29 strákar úr flokki 8-9 ára drengja taka þátt í mótinu, skipting í lið er eftirfarandi:

Haukar2 (liðstjóri, Guðrún Halla 862 9090)
Dagur Orri
Kári
Stefán
Leon Freyr

Haukar3 (liðstjóri, Andrés 695 5005)
Bernardo
Ingimundur
Orri
Sváfnir
Teitur Leó

Haukar4 (liðstjóri, til kl. 13 lau Sigurður 867 3870, frá kl. 13 laugardag Jóhannes 823 2500)
Alorian
Brynjar Tumi
Eggert
Friðrik Máni
Jerve

Haukar5 (liðstjóri, Hreiðar 693 6304)
Andri Dan
Helgi
Teitur Árni
Viktor
Ævar

Haukar6 (Liðstjóri, Kristín Jóna 699 5090)
Alexander Rafn
Bjarki Freyr
Emil
Ísak
Róbert

Haukar7 (liðstjóri, Valdís 862 8280)
Dagur Fannar
Frosti
Guðmundur
Michael
Ægir

Foreldrar sem gista
Jóhannes (Eggert)
Valdís (Gummi)
Guðrún Halla (Leon Freyr)
Stefán (Alexander)
Marel (þjálfari, Ævar)
Andrés (Bernardo)
Sigurður (Brynjar)

Almennt gildir varðandi mætingu í alla leiki að krakkarnir þurfa að vera klárir (klædd til að keppa) 15 mínútum áður en leikur á að hefjast.  Mjög mikilvægt að mæta ekki of seint í leikina, því það er ekki beðið eftir neinum.  Liðstjórar skipuleggja frjálsu tímana (merktir Reykjaneshöll/Sund... hér að neðan), þ.e. hvenær er farið sund, hoppukastala í Reykjaneshöllinni eða annað.  Til viðbótar það sem kemur fram á dagskrá hér að neðan er liðsmyndataka, en öllum Haukaliðum er ætlað að mæta í hana á laugardeginum, reynum að skipuleggja það eftir einhvern leikinn.

Gist verður í Myllubakkaskóla.

Skipulag liðana á mótinu er eftirfarandi:

Haukar2 Viðburður Staðsetning
Lau 8:00 Haukar2-FSU2 TM Höllin, völlur4
Lau 9:00 Haukar2-Breiðablik3 TM Höllin, völlur2
Lau 10:00 Bíó Bíó, Hafnargötu
Lau 12:00 Hádegismatur Fjölbrautaskóli
Lau 12:30 Reykjaneshöll/Sund/Hvíld/Annað
Lau 16:00 Haukar2-Grindavík1 Akurskóli, völlur12
Lau 18:00 Haukar2-Hamar3 Akurskóli, völlur12
Lau 18:30 Kvöldmatur Fjölbrautaskóli
Lau 20:30 Kvöldvaka TM Höllin
Lau 21:45 Kvöldhressing Á gististað
Sun 9:30 Morgunmatur Fjölbrautaskóli
Sun 10-14 Reykjaneshöll/Sund/Hvíld/Annað
Sun 11-14 Pizzuveisla Fjölbrautaskóli
Sun 14:30 Haukar2-Fjölnir4 TM Höllin, völlur3
Sun 15:30 Mótsslit TM Höllin
Haukar3 Viðburður Staðsetning
Lau 10:00 Bíó Bíó, Hafnargötu
Lau 13:00 Haukar3-Fjölnir5 TM Höllin, völlur3
Lau 13:30 Hádegismatur Fjölbrautaskóli
Lau 15:30 Haukar3-FSU3 TM Höllin, völlur5
Lau 17:00 Haukar3-Njarðvík2 Akurskóli, völlur11
Lau 17:30 Reykjaneshöll/Sund/Hvíld/Annað
Lau 19:00 Haukar3-Valur2 TM Höllin, völlur4
Lau 19:30 Kvöldmatur Fjölbrautaskóli
Lau 20:30 Kvöldvaka TM Höllin
Lau 21:45 Kvöldhressing Á gististað
Sun 9:30 Morgunmatur Fjölbrautaskóli
Sun 10-13 Reykjaneshöll/Sund/Hvíld/Annað
Sun 11-13 Pizzuveisla Fjölbrautaskóli
Sun 13:30 Haukar3-Grindavík2 TM Höllin, völlur1
Sun 15:30 Mótsslit TM Höllin
Haukar4 Viðburður Staðsetning
Lau 10:00 Bíó Bíó, Hafnargötu
Lau 12:00 Hádegismatur Fjölbrautaskóli
Lau 12:30 Reykjaneshöll/Sund/Hvíld/Annað
Lau 15:30 Haukar4-Grindavík3 TM Höllin, völlur2
Lau 17:00 Haukar4-Skallagrímur2 Akurskóli, völlur12
Lau 18:30 Haukar4-ÍA4 TM Höllin, völlur3
Lau 19:00 Kvöldmatur Fjölbrautaskóli
Lau 20:30 Kvöldvaka TM Höllin
Lau 21:45 Kvöldhressing Á gististað
Sun 7:45 Morgunmatur Fjölbrautaskóli
Sun 8:30 Haukar4-Keflavík3 TM Höllin, völlur6
Sun 9:00 Reykjaneshöll/Sund/Hvíld/Annað
Sun 11:00 Haukar4-FSU4 TM Höllin, völlur5
Sun 11:30 Pizzuveisla Fjölbrautaskóli
Sun 12:00 Reykjaneshöll/Sund/Hvíld/Annað
Sun 15:30 Mótsslit TM Höllin
Haukar5 Viðburður Staðsetning
Lau 10:00 Bíó Bíó, Hafnargötu
Lau 13:00 Haukar5-Keflavík4 Akurskóli, völlur12
Lau 13:30 Hádegismatur Fjölbrautaskóli
Lau 14:30 Haukar5-Stjarnan7 TM Höllin, völlur1
Lau 16:00 Haukar5-Víðir2 TM Höllin, völlur5
Lau 16:30 Reykjaneshöll/Sund/Hvíld/Annað
Lau 19:30 Kvöldmatur Fjölbrautaskóli
Lau 20:30 Kvöldvaka TM Höllin
Lau 21:45 Kvöldhressing Á gististað
Sun 9:30 Morgunmatur Fjölbrautaskóli
Sun 10:00 Reykjaneshöll/Sund/Hvíld/Annað
Sun 11:30 Haukar5-Þór Þorl.3 TM Höllin, völlur6
Sun 12:00 Pizzuveisla Fjölbrautaskóli
Sun 12:30 Reykjaneshöll/Sund/Hvíld/Annað
Sun 14:30 Haukar5-Höttur1 TM Höllin, völlur2
Sun 15:30 Mótsslit TM Höllin

Haukar6

Viðburður

Staðsetning
Lau 10:00 Haukar6-ÍA6 TM Höllin, völlur3
Lau 10:30 Reykjaneshöll/Sund/Hvíld/Annað
Lau 12:30 Haukar6-Breiðablik6 TM Höllin, völlur5
Lau 13:00 Hádegismatur Fjölbrautaskóli
Lau 14:00 Bíó Bíó, Hafnargötu
Lau 14:30 Reykjaneshöll/Sund/Hvíld/Annað
Lau 19:30 Kvöldmatur Fjölbrautaskóli
Lau 20:30 Kvöldvaka TM Höllin
Lau 21:45 Kvöldhressing Á gististað
Sun 8:15 Morgunmatur Fjölbrautaskóli
Sun 9:00 Haukar6-Grindavík4 TM Höllin, völlur2
Sun 10:30 Haukar6-Keflavík5 TM Höllin, völlur2
Sun 11:00 Pizzuveisla Fjölbrautaskóli
Sun 11:30 Reykjaneshöll/Sund/Hvíld/Annað
Sun 14:30 Haukar6-Ármann4 TM Höllin, völlur6
Sun 15:30 Mótsslit TM Höllin
Haukar7 Viðburður Staðsetning
Lau 12:00 Haukar7-KR2 TM Höllin, völlur6
Lau 12:30 Hádegismatur Fjölbrautaskóli
Lau 14:00 Bíó Bíó, Hafnargötu
Lau 16:00 Reykjaneshöll/Sund/Hvíld/Annað
Lau 18:30 Haukar7-Ármann3 TM Höllin, völlur4
Lau 19:00 Kvöldmatur Fjölbrautaskóli
Lau 20:30 Kvöldvaka TM Höllin
Lau 21:45 Kvöldhressing Á gististað
Sun 8:15 Morgunmatur Fjölbrautaskóli
Sun 9:00 Haukar7-KR1 TM Höllin, völlur6
Sun 9:30 Reykjaneshöll/Sund/Hvíld/Annað
Sun 11:30 Haukar7-Stjarnan12 TM Höllin, völlur4
Sun 12:00 Pizzuveisla Fjölbrautaskóli
Sun 13:30 Haukar7-Stjarnan13 TM Höllin, völlur5
Sun 14:00 Reykjaneshöll/Sund/Hvíld/Annað
Sun 15:30 Mótsslit TM Höllin