miðvikudagur, 22. janúar 2014

Stjörnuleikshátíð KKÍ 2014

Það verður mikið um að vera laugardaginn 25. janúar á Ásvöllum.  Þar mun allt besta körfuboltafólk landsins koma saman og sýna listir sínar.  Dagskráin hefst kl. 13 og stendur til kl. 17, nánar um dagskrána á kki.is. Aðgangur er ókeypis.

mánudagur, 13. janúar 2014

Vel heppnað Actavismót

Við tókum þátt með 4 lið núna um helgina og ég held að allir hafi skemmt sér mjög vel. Krakkarnir stóðu sig mörg mjög vel og gaman að sjá framfarir hjá þeim.  Ég er búinn að setja inn myndir af mótinu, sjá myndir með því að ýta hér..



föstudagur, 10. janúar 2014

Actavismót, liðskipan

Við í byrjendaflokki verðum með 4 lið á mótinu um helgina, skipting í lið er eftirfarandi:

Haukar9 (stelpur)
Ólöf Hulda
Bryndís
Snædís Sól
Halldóra
Sigrún Heiða
Magnea

Haukar1 (strákar)
Ólafur Isaac
Sölvi
Dagur
Leon Freyr

Haukar2 (strákar)
Ævar
Orri
Viktor
Teitur

Haukar3 (strákar)
Helgi
Jerve
Axel
Sindri

miðvikudagur, 8. janúar 2014

Actavismót, leikjaniðurröðun

Actavismótið fer fram núna um helgina, 11. og 12. janúar í íþróttahúsi Hauka að Ásvöllum.  Ég hef skráð til leiks 1 stúlknalið og 3 strákalið, það munu 4 leikmenn vera inná vellinum í hvert skipti.  Mótið er kostar ekkert fyrir iðkendur Hauka.  Leikjafyrirkomulagið er eftirfarandi:

Stelpurnar spila á sunnudaginn 12. janúar á eftirfarandi tímum:
13:30 Haukar9 - UMFG9
14:30 Haukar9 - UMFG7
15:30 Haukar9 - UMFN8

Strákarnir skiptast í 3 lið, sem heita Haukar1, Haukar2 og Haukar3, leikjaniðurröðunin er eftifarandi:

Laugardagur 11. janúar
Haukar1
15:00 Haukar1 - ÍA
16:00 Haukar1 - Stjarnan2
17:00 Haukar1 - UMFG2

Laugardagur 11. janúar
Haukar2
9:30 Haukar2 - Stjarnan7
10:30 Haukar2 - Stjarnan3
11:30 Haukar2 - UMFG4

Laugardagur 11. janúar
Haukar3
10:30 Haukar3 - Stjarnan4
11:30 Haukar3 - Stjarnan3
12:30 Haukar3 - Stjarnan6

Krakkarnir þurfa að vera tilbúin 15 mínútur fyrir leik, klædd í rauðu (búningum eða rauðum bol)

föstudagur, 3. janúar 2014

Gleðilegt ár !

Fyrsta æfing á árinu 2014 verður þriðjudaginn 7. janúar.  Hlakka til að hitta ykkur aftur.