þriðjudagur, 25. febrúar 2014

Nettómótið

Byrjendaflokkur Hauka sendir 5 lið á nettómótið og alls 23 keppendur.  Skipting í lið á mótinu er eftirfarandi:

Haukar6 (liðstjóri Hafdís)
Helgi
Orri
Teitur
Ævar Örn

Haukar7 (liðstjóri Sólrún/Sigfús)
Axel
Dagur Orri
Óskar Erik
Sindri
Sölvi

Haukar8 (liðstjóri Ole)
Daníel Rönne
Leon Freyr
Oskar K.
Ólafur Isaac
Viktor

Haukar13 (liðstjóri Enika)
Bryndís
Halldóra
Ísabel
Ólöf Hulda

Haukar14 (líðstjóri Guðbjörg/María Björk)
Emilía Guðnadóttir
Karen Huld
Magnea Rán
Sigrún Heiða
Snædís Sól

Það vantar liðstjóra fyrir Haukar7 og Haukar8, endilega látið mig vita ef þið getið verið liðstjórar.  Það geta líka verið fleiri en 1 sem skipta þessu á milli sín, ef það eru margir foreldrar á svæðinu.  Hlutverk liðstjóra er að halda utan um liðið á milli leikja og mæta með þau í fyrirfram ákveðna viðburði.  Ég mun setja niður dagskrá fyrir öll liðin sem innihalda leikjaniðurröðun, bíó, sundferð, matartíma, kvöldvöku o.fl.  1 liðstjóri með hverju liði fær armband sem gildir fyrir aðgang í matinn, sé fleiri en 1 liðstjóri með liði verður skipst á með matmálstímana.

Einnig ef einhverjir foreldrar ætla að gista, látið mig vita var kominn með Eniku, Guðbjörgu og Maríu á þann lista.  Ég og Dagbjört munum einnig gista, þannig að það vantar helst foreldra strákamegin.

2 ummæli:

  1. Ég gleymdi að láta vita að Ólöf Hulda kæmi ekki á æfingu í dag, en mætir á fimtudag :)

    SvaraEyða
  2. Hæ, ég mun gista með Halldóru.
    kv
    Ragna

    SvaraEyða