Haukum hefur verið úthlutað gistingu á sama stað og í fyrra, þ.e. Myllubakkaskóla alls 4 skólastofum þar.
Almennt gildir varðandi mætingu í alla leiki að krakkarnir þurfa að vera klárir (klædd til að keppa) 15 mínútum áður en leikur á að hefjast. Mjög mikilvægt að mæta ekki of seint í leikina, því það er ekki beðið eftir neinum.
Mæting í fyrsta viðburð á mótinu er því eftirfarandi:
Haukar6 (Helgi,, Orri, Teitur og Ævar), liðstjóri Hafdís
kl. 8:45 í Heiðarskóla, sjá kort
Haukar7 (Axel, Dagur Orri, Óskar Erik, Sindri og Sölvi), liðstjóri Sólrún/Sigfús
kl. 8:15 í Heiðarskóla, sjá kort
Haukar8 (Daníel, Leon Freyr, Óskar K, Ólafur Isaac og Viktor), liðstjóri Ole
kl. 13 í mat í Fjölbrautaskóla Suðurnesja, sjá kort, ATH gengið inn í porti við hliðina á íþróttahúsinu. Ég var búinn að setja í dagskrána að hægt væri að fara í Reykjaneshöllina áður, það er undir hverjum og einum komið. Armböndin verða afhent við mætingu í mat, ég úthluta þeim.
Haukar13 (Bryndís, Halldóra, Ísabel, Ólöf Hulda), liðstjóri Enika
kl. 7:45 í íþróttahúsi Njarðvíkur, sjá kort
Haukar14 (Emilía, Karen Huld, Magnea Rán, Sigrún Heiða og Snædís Sól) liðstjóri Guðbjörg/María
kl. 10:45 í íþróttahúsi Njarðvíkur, sjá kort
Marel mun taka á móti strákaliðunum og Dagbjört á móti stelpuliðunum.
Set aftur inn texta sem var í eldri frétt. Geri ráð fyrir að það séu foreldrar með öllum börnum, ef ekki að það hafi þá verið gerðar ráðstafanir um eitthver annað foreldri sjái um þau. Við hjálpumst öll að, að halda utan um hópinn og koma krökkunum á fyrirfram ákveðna viðburði.
Hlutverk liðstjóra
Er að sjá um liðið á milli leikja og sjá til þess að hópurinn mæti samkvæmt fyrirfram ákveðinni dagskrá. Meðal dagskrárliða eru matartímar, bíóferð, sundferð (þarf líklega fleiri foreldra með hér), kvöldvaka og síðast en ekki síst vera tímanlega mætt á leikstað fyrir hvern leik. Foreldrar sem ætla að taka krakkana sína til sín á milli leikja, skulu láta liðstjóra vita.
Gisting
Boðið er upp á gistingu í skóla og þurfa því leikmenn að hafa með sér dýnu svefnpoka/sæng og kodda.
Annar búnaður
Hafa þarf með sér a.m.k., s.s. tannbursta/tannkrem, aukafatnað, sundfatnað/handklæði, keppnisskó, keppnisbúning og stuttbuxur (eða rauðan bol og stuttbuxur). Einnig gott að hafa nesti með sér, til að fá á milli mála, s.s. ávexti, brauð, kex, drykk (ekki gos) eða eitthvað slíkt. Það er möguleiki að versla sér eitthvað í bíó, við skulum þó setja viðmið að enginn sé með meira en 1.000 kr í vasapening.
Hvað fer ekki með
Mæli ekki með að hafa með sér tölvuspil, síma eða önnur dýr raftæki. Einnig munum við ekki taka með okkur gos og sælgæti.
föstudagur, 28. febrúar 2014
þriðjudagur, 25. febrúar 2014
Nettómót, dagskrá
Skipulag liðana á mótinu er eftirfarandi:
Liðstjórar sjá svo til þess að leikmenn séu mættir 20 mínútur áður en leikur hefst og einnig í aðra viðburði.
Liðstjórar sjá svo til þess að leikmenn séu mættir 20 mínútur áður en leikur hefst og einnig í aðra viðburði.
Haukar6 | Viðburður | Staðsetning |
Lau kl. 9:00 | Haukar - Fjölnir | Heiðarskóli, völlur 9 |
Lau kl. 11:00 | Haukar - KR | Heiðarskóli, völlur 10 |
Lau kl. 11:45 | Matur | Fjölbrautaskóla Suðurnesja |
Lau kl. 13:00 | Bíó | |
Lau kl. 15:00 | Reykjaneshöll/Ásbrú/sund/hvíld | |
Lau kl. 17:30 | Haukar - Keflavík | Heiðarskóli, völlur 9 |
Lau kl. 18:15 | Kvöldmatur | Fjölbrautaskóla Suðurnesja |
Lau kl. 20:30 | Kvöldvaka | Íþróttahús Sunnubraut |
Lau kl. 21:45 | Kvöldhressing | Á gististað |
Sun kl. 8:45 | Morgunmatur | Á gististað |
Sun kl. 9:30 | Reykjaneshöll/Ásbrú/sund/hvíld | |
Sun kl. 12:00 | Haukar - Stjarnan | Heiðarskóli, völlur 8 |
Sun kl. 12:45 | Pizzuveisla | Fjölbrautaskóla Suðurnesja |
Sun kl. 13:30 | Reykjaneshöll/Ásbrú/sund/hvíld | |
Sun kl. 15:30 | Mótsslit | Íþróttahús Sunnubraut |
Haukar7 | Viðburður | Staðsetning |
Lau kl. 8:30 | Haukar - Stjarnan | Heiðarskóli, völlur 9 |
Lau kl. 9:30 | Haukar - Grindavík | Heiðarskóli, völlur 10 |
Lau kl. 10:30 | Reykjaneshöll/sund/hvíld | |
Lau kl. 12:00 | Matur | Fjölbrautaskóla Suðurnesja |
Lau kl. 13:00 | Bíó | |
Lau kl. 16:30 | Haukar - Fjölnir | Heiðarskóli, völlur 10 |
Lau kl. 18:15 | Kvöldmatur | Fjölbrautaskóla Suðurnesja |
Lau kl. 20:30 | Kvöldvaka | Íþróttahús Sunnubraut |
Lau kl. 21:45 | Kvöldhressing | Á gististað |
Sun kl. 8:45 | Morgunmatur | Á gististað |
Sun kl. 10:00 | Haukar - KR | Njarðvík, völlur 7 |
Sun kl. 11:00 | Pizzuveisla | Fjölbrautaskóla Suðurnesja |
Sun kl. 11:30 | Reykjaneshöll/Ásbrú/sund/hvíld | |
Sun kl. 15:30 | Mótsslit | Íþróttahús Sunnubraut |
Haukar8 | Viðburður | Staðsetning |
Lau kl. 12:00 | Reykjaneshöll/sund/hvíld | |
Lau kl. 13:00 | Matur | Fjölbrautaskóla Suðurnesja |
Lau kl. 14:30 | Haukar - Keflavík | Njarðvík, völlur 7 |
Lau kl. 16:00 | Haukar - Stjarnan | Njarðvík, völlur 7 |
Lau kl. 17:30 | Haukar - KR | Njarðvík, völlur 7 |
Lau kl. 18:15 | Kvöldmatur | Fjölbrautaskóla Suðurnesja |
Lau kl. 20:30 | Kvöldvaka | Íþróttahús Sunnubraut |
Lau kl. 21:45 | Kvöldhressing | Á gististað |
Sun kl. 8:00 | Morgunmatur | Á gististað |
Sun kl. 9:00 | Haukar - Skallagrímur | Njarðvík, völlur 8 |
Sun kl. 9:45 | Reykjaneshöll/Ásbrú/sund/hvíld | |
Sun kl. 11:00 | Pizzuveisla | Fjölbrautaskóla Suðurnesja |
Sun kl. 12:00 | Bíó | |
Sun kl. 14:00 | Reykjaneshöll/Ásbrú/sund/hvíld | |
Sun kl. 15:30 | Mótsslit | Íþróttahús Sunnubraut |
Haukar13 | Viðburður | Staðsetning |
Lau kl. 8:00 | Haukar - Snæfell | Njarðvík, völlur 7 |
Lau kl. 9:30 | Haukar - Njarðvík | Njarðvík, völlur 8 |
Lau kl. 10:15 | Reykjaneshöll/sund/hvíld | |
Lau kl. 12:00 | Haukar - Skallagrímur | Njarðvík, völlur 7 |
Lau kl. 12:45 | Matur | Fjölbrautaskóla Suðurnesja |
Lau kl. 13:15 | Reykjaneshöll/Ásbrú/sund/hvíld | |
Lau kl. 15:30 | Haukar - Keflavík | Njarðvík, völlur 8 |
Lau kl. 16:15 | Reykjaneshöll/Ásbrú/sund/hvíld | |
Lau kl. 18:15 | Kvöldmatur | Fjölbrautaskóla Suðurnesja |
Lau kl. 20:30 | Kvöldvaka | Íþróttahús Sunnubraut |
Lau kl. 21:45 | Kvöldhressing | Á gististað |
Sun kl. 8:45 | Morgunmatur | Á gististað |
Sun kl. 10:00 | Bíó | |
Sun kl. 12:00 | Pizzuveisla | Fjölbrautaskóla Suðurnesja |
Sun kl. 12:30 | Reykjaneshöll/Ásbrú/sund/hvíld | |
Sun kl. 15:30 | Mótsslit | Íþróttahús Sunnubraut |
Haukar14 | Viðburður | Staðsetning |
Lau kl. 11:00 | Haukar - Njarðvík | Njarðvík, völlur 7 |
Lau kl. 12:30 | Haukar - Keflavík | Njarðvík, völlur 8 |
Lau kl. 13:15 | Matur | Fjölbrautaskóla Suðurnesja |
Lau kl. 14:00 | Reykjaneshöll/Ásbrú/sund/hvíld | |
Lau kl. 19:00 | Haukar - KR | Njarðvík, völlur 8 |
Lau kl. 19:45 | Kvöldmatur | Fjölbrautaskóla Suðurnesja |
Lau kl. 20:30 | Kvöldvaka | Íþróttahús Sunnubraut |
Lau kl. 21:45 | Kvöldhressing | Á gististað |
Sun kl. 8:45 | Morgunmatur | Á gististað |
Sun kl. 10:00 | Bíó | |
Sun kl. 13:00 | Haukar - Keflavík | Njarðvík, völlur 7 |
Sun kl. 13:45 | Pizzuveisla | Fjölbrautaskóla Suðurnesja |
Sun kl. 14:00 | Reykjaneshöll/Ásbrú/sund/hvíld | |
Sun kl. 15:30 | Mótsslit | Íþróttahús Sunnubraut |
Nettómótið
Byrjendaflokkur Hauka sendir 5 lið á nettómótið og alls 23 keppendur. Skipting í lið á mótinu er eftirfarandi:
Haukar6 (liðstjóri Hafdís)
Helgi
Orri
Teitur
Ævar Örn
Haukar7 (liðstjóri Sólrún/Sigfús)
Axel
Dagur Orri
Óskar Erik
Sindri
Sölvi
Haukar8 (liðstjóri Ole)
Daníel Rönne
Leon Freyr
Oskar K.
Ólafur Isaac
Viktor
Haukar13 (liðstjóri Enika)
Bryndís
Halldóra
Ísabel
Ólöf Hulda
Haukar14 (líðstjóri Guðbjörg/María Björk)
Emilía Guðnadóttir
Karen Huld
Magnea Rán
Sigrún Heiða
Snædís Sól
Haukar6 (liðstjóri Hafdís)
Helgi
Orri
Teitur
Ævar Örn
Axel
Dagur Orri
Óskar Erik
Sindri
Sölvi
Daníel Rönne
Leon Freyr
Oskar K.
Ólafur Isaac
Viktor
Bryndís
Halldóra
Ísabel
Ólöf Hulda
Emilía Guðnadóttir
Karen Huld
Magnea Rán
Sigrún Heiða
Snædís Sól
Það vantar liðstjóra fyrir Haukar7 og Haukar8, endilega látið mig vita ef þið getið verið liðstjórar. Það geta líka verið fleiri en 1 sem skipta þessu á milli sín, ef það eru margir foreldrar á svæðinu. Hlutverk liðstjóra er að halda utan um liðið á milli leikja og mæta með þau í fyrirfram ákveðna viðburði. Ég mun setja niður dagskrá fyrir öll liðin sem innihalda leikjaniðurröðun, bíó, sundferð, matartíma, kvöldvöku o.fl. 1 liðstjóri með hverju liði fær armband sem gildir fyrir aðgang í matinn, sé fleiri en 1 liðstjóri með liði verður skipst á með matmálstímana.
Einnig ef einhverjir foreldrar ætla að gista, látið mig vita var kominn með Eniku, Guðbjörgu og Maríu á þann lista. Ég og Dagbjört munum einnig gista, þannig að það vantar helst foreldra strákamegin.
föstudagur, 21. febrúar 2014
Tilkynning frá Ívari íþróttastjóra Hauka
Stelpurnar eiga að mæta í Höllina kl. 13:00 og ganga inn um aðaldyrnar. þar strax í forsalnum eru Haukar með sjoppu og þær hittast þar fyrir framan. Sara (frá Haukum) tekur þar á móti stelpunum og sér um þær og fer með þær bakvið þar sem þær hitta leikmenn til að ganga inn með þeim. Það verður spilaður þjóðsöngurinn og þær standa þá með þeim á meðan á vellinum. Þegar þetta er búið fara þær aftur til Söru og hún skilar þeim þá af sér aftur við sjoppuna.
Því miður erum við ekki með boðsmiða fyrir alla foreldra. Það þarf samt að taka á móti þeim eftir kynningu. Það væri hægt að biðja Söru um að skila þeim af sér við útgang ef þið ætlið ekki að horfa á leikinn. Vonast samt að allir mæti á leikinn og styðji Haukana til sigurs. Þetta verður skemmtun af bestu gerð.
Það er líka upphitun hér á Ásvöllum kl. 12:00 og þá fá krakkarnir Haukalímmíða á kinnina og svo er auðvitað kaffi og meðlæti fyrir alla.
Því miður erum við ekki með boðsmiða fyrir alla foreldra. Það þarf samt að taka á móti þeim eftir kynningu. Það væri hægt að biðja Söru um að skila þeim af sér við útgang ef þið ætlið ekki að horfa á leikinn. Vonast samt að allir mæti á leikinn og styðji Haukana til sigurs. Þetta verður skemmtun af bestu gerð.
Það er líka upphitun hér á Ásvöllum kl. 12:00 og þá fá krakkarnir Haukalímmíða á kinnina og svo er auðvitað kaffi og meðlæti fyrir alla.
Vil biðja alla sem ætla að kaupa miða á leikinn að kaupa miðann hér á Ásvöllum í afgreiðslunni þar sem Haukarnir fá þann aðgangseyrir til sín.
Kveðja,
Ívar
Kveðja,
Ívar
Nafnalisti yfir þær stelpur sem ætla að leiða inn.
Stelpur frá Lovísu
María Ósk Vilhjálmsdóttir
Alexandra
Guðbjörg Alma Sigurðardóttir
Helga Soffía Reynirsdóttir
Bergþóra Katrín Valsdóttir
Halldóra Óskarsdóttir
Nanna Björg Eyjólfsdóttir
Aðalheiður Dís Stefánsdóttir
Júlíana Mist Magnúsdóttir
Ísabella Sól Ásgeirsdóttir
Júlía Katrín Baldvinsdóttir
Indiana Elísabet Guðvarðardottir
Katrín Una Garðarsdottir
Stelpur frá Marel
Ísabel Rós
Bryndís Björk
Magnea Rán
Karen Huld
Stelpur frá Marel
Ísabel Rós
Bryndís Björk
Magnea Rán
Karen Huld
þriðjudagur, 18. febrúar 2014
Bikarúrslitaleikur
Haukastelpurnar spila til úrslita um bikarinn í Höllinni, laugardaginn 22. febrúar kl. 13:30. Hvetjum alla til að kaupa miðana í forsölu á Ásvöllum og styrkja með því Haukana. Miðinn gildir á bæði kvenna og karlaleikinn. Frítt inn fyrir 12 ára og yngri.
Stelpurnar í byrjendaflokki stendur líka til boða að ganga inná á völlinn með liðinu.
Stelpurnar í byrjendaflokki stendur líka til boða að ganga inná á völlinn með liðinu.
þriðjudagur, 11. febrúar 2014
Nettómót 1.-2. mars 2014
Nú styttist í Nettómótið og um að gera að hvetja krakkana að vera dugleg að mæta á æfingar. Það eru fimm æfingar eftir fram að mótinu (tvær þriðjudagsæfingar og þrjár fjölgreinaæfingar). Nettómótið fer fram helgina 1.-2. mars í Reykjanesbæ. Þetta mót hefur alltaf verið vel hepnað og mikil upplifun fyrir krakkana að taka þátt. Sjá má upplýsingar um mótið á bloggsíðu þess: http://www.nettomot.blog.is/blog/nettomot/
Kostnaður við mótið er 6.500 kr. á hvern þátttakanda, á ofangreindri bloggsíðu má sjá alla helstu dagskrá mótsins. Einhverjum dögum fyrir mót mun svo endanleg keppnisdagskrá liggja fyrir.
Þeir sem ætla að vera með á þessu skemmtilega móti, skrái sig í athugasemdir hér fyrir neðan.
Ég mun svo þurfa 1 liðstjóra fyrir hvert lið á mótinu, sjá hlutverk hans hér fyrir neðan. Reynslan hefur verið að foreldrar hafa skipt þessu hlutverki á milli sín. Einnig þarf einhverja foreldra með til að gista, en stelpurnar og strákarnir gista í sitthvorri stofunni, ég og Dagbjört verðum með hvorum hópnum fyrir sig.
Hlutverk liðstjóra
Er að sjá um liðið á milli leikja og sjá til þess að hópurinn mæti samkvæmt fyrirfram ákveðinni dagskrá. Meðal dagskrárliða eru matartímar, bíóferð, sundferð (þarf líklega fleiri foreldra með hér), kvöldvaka og síðast en ekki síst vera tímanlega mætt á leikstað fyrir hvern leik. Foreldrar sem ætla að taka krakkana sína til sín á milli leikja, skulu láta liðstjóra vita.
Gisting
Boðið er upp á gistingu í skóla og þurfa því leikmenn að hafa með sér dýnu svefnpoka/sæng og kodda.
Annar búnaður
Hafa þarf með sér a.m.k., s.s. tannbursta/tannkrem, aukafatnað, sundfatnað/handklæði, keppnisskó, keppnisbúning og stuttbuxur (eða rauðan bol og stuttbuxur). Einnig gott að hafa nesti með sér, til að fá á milli mála, s.s. ávexti, brauð, kex, drykk (ekki gos) eða eitthvað slíkt. Það er möguleiki að versla sér eitthvað í bíó, við skulum þó setja viðmið að enginn sé með meira en 1.000 kr í vasapening.
Hvað fer ekki með
Mæli ekki með að hafa með sér tölvuspil, síma eða önnur dýr raftæki. Einnig munum við ekki taka með okkur gos og sælgæti.
Kostnaður við mótið er 6.500 kr. á hvern þátttakanda, á ofangreindri bloggsíðu má sjá alla helstu dagskrá mótsins. Einhverjum dögum fyrir mót mun svo endanleg keppnisdagskrá liggja fyrir.
Þeir sem ætla að vera með á þessu skemmtilega móti, skrái sig í athugasemdir hér fyrir neðan.
Ég mun svo þurfa 1 liðstjóra fyrir hvert lið á mótinu, sjá hlutverk hans hér fyrir neðan. Reynslan hefur verið að foreldrar hafa skipt þessu hlutverki á milli sín. Einnig þarf einhverja foreldra með til að gista, en stelpurnar og strákarnir gista í sitthvorri stofunni, ég og Dagbjört verðum með hvorum hópnum fyrir sig.
Hlutverk liðstjóra
Er að sjá um liðið á milli leikja og sjá til þess að hópurinn mæti samkvæmt fyrirfram ákveðinni dagskrá. Meðal dagskrárliða eru matartímar, bíóferð, sundferð (þarf líklega fleiri foreldra með hér), kvöldvaka og síðast en ekki síst vera tímanlega mætt á leikstað fyrir hvern leik. Foreldrar sem ætla að taka krakkana sína til sín á milli leikja, skulu láta liðstjóra vita.
Gisting
Boðið er upp á gistingu í skóla og þurfa því leikmenn að hafa með sér dýnu svefnpoka/sæng og kodda.
Annar búnaður
Hafa þarf með sér a.m.k., s.s. tannbursta/tannkrem, aukafatnað, sundfatnað/handklæði, keppnisskó, keppnisbúning og stuttbuxur (eða rauðan bol og stuttbuxur). Einnig gott að hafa nesti með sér, til að fá á milli mála, s.s. ávexti, brauð, kex, drykk (ekki gos) eða eitthvað slíkt. Það er möguleiki að versla sér eitthvað í bíó, við skulum þó setja viðmið að enginn sé með meira en 1.000 kr í vasapening.
Hvað fer ekki með
Mæli ekki með að hafa með sér tölvuspil, síma eða önnur dýr raftæki. Einnig munum við ekki taka með okkur gos og sælgæti.
miðvikudagur, 5. febrúar 2014
Engin æfing fimmtudaginn 6. febrúar
Vegna handboltaleiks Hauka á móti Akureyri, þá fellur niður æfingin sem vera átti fimmtudaginn 6. febrúar.
Miði á leik í Dominosdeild kvenna og Olísdeild karla
Á æfingunni í gær fengu allir krakkarnir miða á 2 leiki sem eru framundan hjá Haukum. Í kvöld er fyrri leikurinn þegar að Hamar heimsækir Hauka í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik, leikurinn hefst kl. 19:15. Á morgun fimmtudag er síðan leikur í efst deild handbolta karla, þegar að Akureyri heimsækir Hauka, sá leikur hefst kl. 18. Krakkarnir fá sjálfir frítt á þessa leiki og miðinn sem þau fengu gildir fyrir fullorðin einstakling.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)