sunnudagur, 20. desember 2015
Jólafri
Jólafrí er skollið á og við förum af stað á nýju ári þriðjudaginn 5. janúar. Myndir frá fjölskylduæfingunni er að finna hér til hliðar í myndasafninu.
mánudagur, 14. desember 2015
Síðustu æfingar fyrir jól
Það verða æfingar í þessari viku skv. æfingatöflu, áður en jólfrí skellur á. Síðasta æfing fyrir jól verður því laugardaginn 19. desember. Á laugardaginn brjótum við aðeins upp hefðbundið fyrirkomulag og höfum fjölskylduæfingu. Vil því hvetja alla foreldra að mæta á æfingu, systkini mega gjarnan koma líka. Farið verður í létta skotleiki, ásamt því að spila, m.a. foreldrar á móti drengjunum. Foreldrar þurfa að mæta í æfingafatnaði og helst með innanhús skó. Vonandi að sem flestir geti mætt.
þriðjudagur, 8. desember 2015
sunnudagur, 29. nóvember 2015
Söludagur Errea
Körfuknattleiksdeildin verður aftur með söludag á Errea fatnaði og búningum miðvikudaginn 2. desember frá kl. 17:00 - 19:00 í anddyri íþróttahússins á Ásvöllum.
ÍR mótið
Þá er vel heppnuðu ÍR móti lokið og sýnist að allir hafi haft verulega gaman af. Strákarnir stóðu sig frábærlega innan sem utan vallar og voru félaginu til sóma. Gaman að sjá hversu vel þeir stóðu sig og kraftinn sem þeir lögðu í alla leiki. Hér til vinstri undir "Ýmsar myndir" er búið að bæta við albúmi af mótinu í myndasafnið.
fimmtudagur, 26. nóvember 2015
ÍR mót, liðskipan
Mótið fer fram í íþróttahúsinu við Seljaskóla, sjá http://ja.is/ithrottahusid-vid-seljaskola/
Kostnaður við mótið eru 2.500 kr., foreldrar greiða sjálfir á staðnum, hver fyrir sitt barn. Mæta þarf klæddur í búning eða rauðum bol, 20 mínútum fyrir fyrsta leik. Við þjálfararnir (Marel og Magni) stýrum öllum leikjum (4 leikir kl. 14:25, þurfum aðstoð frá foreldrum þar), foreldrar þurf að tryggja að sinn drengur skili sér á réttum í hvern leik. Liðskipan og dagskrá má sjá hér að neðan.
Brynjar, Davíð, Garðar, Alexander og Bjarki
11:55 Völlur 4 á móti Keflavík1
12:45 Völlur 4 á móti Breiðablik1
14:00 Völlur 5 á móti Ármann1
Dagur Orri, Frosti, Kristófer Þ., Leon og Ægir
12:20 Völlur 4 á móti Keflavík2
13:10 Völlur 4 á móti ÍA
14:25 Völlur 4 á móti Breiðablik2
Guðmundur, Kristófer Breki, Michael, Róbert og Ísak
12:20 Völlur 5 á móti Breiðablik3
13:35 Völlur 4 á móti Ármann2
14:50 Völlur 4 á móti ÍA
Andri, Hjörtur, Kári, Stefán og Teitur Árni
11:30 Völlur 3 á móti Keflavík1
12:20 Völlur 2 á móti Grindavík1
13:10 Völlur 1 á móti KR1
Eggert, Ævar, Sigurður, Helgi og Jerve
13:35 Völlur 2 á móti Valur2
14:25 Völlur 2 á móti ÍR1
15:15 Völlur 2 á móti ÍA
Orri, Ingimundur, Sváfnir, Teitur Leó og Bernardo
14:50 Völlur 3 á móti KR3
15:15 Völlur 5 á móti Keflavík2
16:05 Völlur 5 á móti Grindavík3
Eftir síðasta leik er verðlaunaafhending og myndataka hjá hverju liði fyrir sig
Kostnaður við mótið eru 2.500 kr., foreldrar greiða sjálfir á staðnum, hver fyrir sitt barn. Mæta þarf klæddur í búning eða rauðum bol, 20 mínútum fyrir fyrsta leik. Við þjálfararnir (Marel og Magni) stýrum öllum leikjum (4 leikir kl. 14:25, þurfum aðstoð frá foreldrum þar), foreldrar þurf að tryggja að sinn drengur skili sér á réttum í hvern leik. Liðskipan og dagskrá má sjá hér að neðan.
Brynjar, Davíð, Garðar, Alexander og Bjarki
11:55 Völlur 4 á móti Keflavík1
12:45 Völlur 4 á móti Breiðablik1
14:00 Völlur 5 á móti Ármann1
Dagur Orri, Frosti, Kristófer Þ., Leon og Ægir
12:20 Völlur 4 á móti Keflavík2
13:10 Völlur 4 á móti ÍA
14:25 Völlur 4 á móti Breiðablik2
Guðmundur, Kristófer Breki, Michael, Róbert og Ísak
12:20 Völlur 5 á móti Breiðablik3
13:35 Völlur 4 á móti Ármann2
14:50 Völlur 4 á móti ÍA
Andri, Hjörtur, Kári, Stefán og Teitur Árni
11:30 Völlur 3 á móti Keflavík1
12:20 Völlur 2 á móti Grindavík1
13:10 Völlur 1 á móti KR1
Eggert, Ævar, Sigurður, Helgi og Jerve
13:35 Völlur 2 á móti Valur2
14:25 Völlur 2 á móti ÍR1
15:15 Völlur 2 á móti ÍA
Orri, Ingimundur, Sváfnir, Teitur Leó og Bernardo
14:50 Völlur 3 á móti KR3
15:15 Völlur 5 á móti Keflavík2
16:05 Völlur 5 á móti Grindavík3
Eftir síðasta leik er verðlaunaafhending og myndataka hjá hverju liði fyrir sig
miðvikudagur, 25. nóvember 2015
Mætingar á æfingar
Ég hef haldið skráningu utan um mætingar á æfingar, alls hefur verið 31 æfing sem ég hef skráð mætingu á. Ekki hefur verið skráð mæting á þeim æfingum sem ég hef ekki stýrt. Hér að neðan má sjá hversu oft hefur verið mætt, athugið ekki er tekið tillit til fjarvista vegna leyfa, veikinda eða þeirra sem byrjuðu ekki frá fyrstu æfingu.
Guðmundur Jóhann | 31 |
Orri | 29 |
Ævar Örn | 29 |
Garðar Þór | 28 |
Jerve | 28 |
Teitur Árni | 26 |
Dagur Fannar | 25 |
Michael | 25 |
Andri Dan | 24 |
Davíð Örn | 24 |
Ægir | 23 |
Sváfnir Leví | 22 |
Viktor Atli | 22 |
Róbert Ægir | 22 |
Helgi | 21 |
Hjörtur Björn | 20 |
Ísak | 19 |
Kári | 18 |
Stefán Kári | 18 |
Leon Freyr | 18 |
Dagur Orri | 17 |
Sigurður Bergvin | 16 |
Kristófer Breki | 16 |
Teitur Leó | 13 |
Alexander Rafn | 13 |
Frosti | 12 |
Bjarki Freyr | 11 |
Heiðar Bjarki | 11 |
Brynjar Tumi | 8 |
Eggert | 7 |
Stefán | 7 |
Kristófer Þ. | 7 |
Bernardo | 5 |
Ingimundur | 3 |
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)