miðvikudagur, 27. mars 2013
Æfing þriðjudaginn 2. apríl
Fyrsta æfing eftir páskafrí verður þriðjudaginn 2. apríl. Ég verð fjarverandi á þessari æfingu en hann Siggi þjálfari hjá mb. 8-9 ára, mun vera með æfinguna ásamt Dagbjörtu.
sunnudagur, 24. mars 2013
Körfuboltabúðir Hauka um páskana
Körfuknattleiksleiksdeild Hauka mun verða með körfuboltabúðir fyrir krakka í
1.-10. bekk núna í dymbilvikunni. Körfuboltabúðirnar verða með svipuðu sniði
og verið hefur þar sem áherslan er lögð á bolta- og skotæfingar.
Yfirþjálfari búðanna verður Pétur Ingvarsson fyrrum þjálfari mfl. hjá Haukum
og Hamri. Honum til aðstoðar verða Ívar Ásgrímsson, yfirþjálfari yngri flokka
og leikmenn mfl. Hauka verða á staðnum til að leiðbeina og kenna.
- Er fyrir alla krakka, stelpur og stráka í 1. – 10. bekk
- Þrír dagar, mánudagur til miðvikudags (25. – 27. mars)
- Frá kl. 12:00 – 15:00
- Allir fá páskaegg í lokin
- Verð kr. 3.000
- Skráning verður við mætingu á mánudaginn
þriðjudagur, 19. mars 2013
Páskafrí
Tilkynning frá íþróttastjóra:
"Það er páskafrí frá og með mánudeginum 25. mars og til og með mánudeginum 1.apríl. Þetta er hjá 1.-4. bekk í öllum greinum."
Þetta þýðir það að það verður ekki æfing þriðjudaginn 26. mars, né á skírdag þann 28. mars.
"Það er páskafrí frá og með mánudeginum 25. mars og til og með mánudeginum 1.apríl. Þetta er hjá 1.-4. bekk í öllum greinum."
Þetta þýðir það að það verður ekki æfing þriðjudaginn 26. mars, né á skírdag þann 28. mars.
mánudagur, 4. mars 2013
Vel heppnuðu móti lokið
Nú er vel heppnuðu móti lokið og held ég að allir sem tóku þátt, jafnt fullorðnir sem börn hafi haft gaman að. Ég vil koma sérstöku þakklæti til liðsstjóranna sem stóðu sig frábærlega og héldu vel utan um sín lið. Þau Stefán Borgþórs (pabbi Aðalheiðar), Stefán Reynis (pabbi Margrétar) og Þórhalla (mamma Helga) stóðu vaktina alla helgina sem liðstjórar. Vil einnig þakka foreldrum sem voru ómetanlega hjálp fyrir okkur liðstjórana og þjálfara. Síðast en ekki síst börnin okkar sem voru til fyrirmyndar innan sem utan vallar og okkar félagi til mikilla sóma.



föstudagur, 1. mars 2013
Gististaður á Nettómótinu
Nú liggur fyrir hvar verður gist, en það verður í Myllubakkaskóla í Keflavík, http://ja.is/kort/?q=Myllubakkask%C3%B3li%2C%20S%C3%B3lvallag%C3%B6tu%206&x=326134&y=393284&z=8&type=map
Haukaliðið í heild sinni verður á sama staðnum.
Haukaliðið í heild sinni verður á sama staðnum.
þriðjudagur, 26. febrúar 2013
Dagskrá Nettómótsins
Þá liggur fyrir helsta dagskráin, sjá hér að neðan. Upplýsingar um gististað munu þó ekki liggja fyrir fyrr en á föstudag. Hvert lið fyrir sig þarf að vera mætt 20 mínútur fyrir fyrsta leik, tilbúin í búning (eða rauðum bol). Eftir fyrsta leik er tími til að ganga frá dóti fyrir gistingu á gististað. Ég legg það í hendur foreldra ef þeir vilja sameina í bíla að samband sín á milli, einnig ef einhverjum vantar far að láta mig vita og við björgum því.
Dagskráin er eftirfarandi:
Dagskráin er eftirfarandi:
Haukar 11 | Viðburður | Staðsetning |
Lau kl. 8:30 | Haukar - Þór Þorl 4 | (Völlur 7), Njarðvík |
Reykjaneshöll/Vatnaveröld ??? | ||
Lau kl. 11:30 | Hádegismatur | Fjölbrautaskólanum |
Reykjaneshöll/Vatnaveröld/Innileikjagarður Ásbrú ??? | ||
Lau kl. 15:00 | Haukar - Stjarnan 13 | (Völlur 8), Njarðvík |
Lau kl. 16:30 | Haukar - KR 13 | (Völlur 7), Njarðvík |
Lau kl. 18:30 | Haukar - Njarðvík 7 | (Völlur 8), Njarðvík |
Lau kl. 19:30 | Kvöldmatur | Fjölbrautaskólanum |
Lau kl. 20:30 | Kvöldavaka | Sunnubraut |
Lau kl. 21:45 | Skúffukaka og mjólk | Á gististað |
Sun kl. 8:45 | Morgunmatur | Á gististað |
Reykjaneshöll/Vatnaveröld/Innileikjagarður Ásbrú ??? | ||
Sun kl. 11:00 | Pizzuveisla | Fjölbrautaskólanum |
Sun kl. 12:00 | Bíó | |
Sun kl. 15:30 | Verðlaunaafhending og mótsslit | Sunnubraut |
Haukar 16 | Viðburður | Staðsetning |
Lau kl. 10:00 | Haukar - Stjarnan 20 | (Völlur 8), Njarðvík |
Lau kl. 11:30 | Hádegismatur | Fjölbrautaskólanum |
Lau kl. 13:00 | Haukar - Njarðvík 15 | (Völlur 7), Njarðvík |
Reykjaneshöll/Vatnaveröld/Innileikjagarður Ásbrú ??? | ||
Lau kl. 15:00 | Bíó | |
Reykjaneshöll/Vatnaveröld/Innileikjagarður Ásbrú ??? | ||
Lau kl. 19:00 | Kvöldmatur | Fjölbrautaskólanum |
Lau kl. 20:30 | Kvöldavaka | Sunnubraut |
Lau kl. 21:45 | Skúffukaka og mjólk | Á gististað |
Sun kl. 8:15 | Morgunmatur | Á gististað |
Sun kl. 9:30 | Haukar - KR 19 | (Völlur 8), Njarðvík |
Reykjaneshöll/Vatnaveröld/Innileikjagarður Ásbrú ??? | ||
Sun kl. 12:00 | Haukar - KR 18 | (Völlur 8), Njarðvík |
Sun kl. 13:00 | Pizzuveisla | Fjölbrautaskólanum |
Sun kl. 15:30 | Verðlaunaafhending og mótsslit | Sunnubraut |
Haukar 17 | Viðburður | Staðsetning |
Lau kl. 9:30 | Haukar - Keflavík 21 | (Völlur 8), Njarðvík |
Reykjaneshöll/Vatnaveröld ??? | ||
Lau kl. 11:30 | Hádegismatur | Fjölbrautaskólanum |
Reykjaneshöll/Vatnaveröld/Innileikjagarður Ásbrú ??? | ||
Lau kl. 17:00 | Bíó | |
Lau kl. 19:30 | Kvöldmatur | Fjölbrautaskólanum |
Lau kl. 20:30 | Kvöldavaka | Sunnubraut |
Lau kl. 21:45 | Skúffukaka og mjólk | Á gististað |
Sun kl. 7:30 | Morgunmatur | Á gististað |
Sun kl. 8:30 | Haukar - Grindavík 20 | (Völlur 7), Njarðvík |
Sun kl. 10:00 | Haukar - Grindavík 19 | (Völlur 8), Njarðvík |
Sun kl. 11:30 | Pizzuveisla | Fjölbrautaskólanum |
Sun kl. 14:00 | Haukar - Keflavík 22 | (Völlur 8), Njarðvík |
Sun kl. 15:30 | Verðlaunaafhending og mótsslit | Sunnubraut |
mánudagur, 25. febrúar 2013
Nettómótið, skipulag
Nú liggur fyrir að það verða 3 frá byrjendaflokki Hauka sem munu keppa á Nettómótinu í ár.
Kostnaður
Gjaldið í mótið fyrir hvern þátttakanda er 6.300 kr. Best er að þið leggið þá upphæð á reikning hjá mér og sendið mér kvittun í tölvupósti á marelorn@gmail.com með nafni barnsins ykkar. Reikningurinn sem leggja þarf inn á er: 521 - 26 - 5682 og kennitalan er 070272-3509
Liðin
Í drengjaliðinu verða alls leikmenn, þ.e.
Haukar 11
Hafdís (661 0609) og Halla (868 7748) munu verða liðstjórar í þessum hópi.
Helgi
Kristófer
Sölvi
Viktor
Ævar Örn
Kjartan
Jerve
Stúlknaliðin verða 2, þ.e.
Haukar 17
Liðstjóri Stefán Borgþórsson (697 3960)
Aðalheiður
Emelía
Halldóra
Edda
Haukar 16
Liðstjóri Stefán Reynisson (661 8824)
Margrét Nótt
Marta
Nanna
Sunneva
Thelma
Bergþóra
Hlutverk liðstjóra
Er að sjá um liðið á milli leikja og sjá til þess að hópurinn mæti samkvæmt fyrirfram ákveðinni dagskrá. Meðal dagskrárliða eru matartímar, bíóferð, sundferð (þarf líklega fleiri foreldra með hér), kvöldvaka og síðast en ekki síst vera tímanlega mætt á leikstað fyrir hvern leik. Foreldrar sem ætla að taka krakkana sína til sín á milli leikja, skulu láta liðstjóra vita.
Gisting
Boðið er upp á gistingu í skóla og þurfa því leikmenn að hafa með sér dýnu svefnpoka/sæng og kodda.
Annar búnaður
Hafa þarf með sér a.m.k., s.s. tannbursta/tannkrem, aukafatnað, sundfatnað/handklæði, keppnisskó, keppnisbúning og stuttbuxur (eða rauðan bol og stuttbuxur). Einnig gott að hafa nesti með sér, til að fá á milli mála, s.s. ávexti, brauð, kex, drykk (ekki gos) eða eitthvað slíkt. Það er möguleiki að versla sér eitthvað í bíó, við skulum þó setja viðmið að enginn sé með meira en 1.000 kr í vasapening.
Hvað fer ekki með
Mæli ekki með að hafa með sér tölvuspil, síma eða önnur dýr raftæki. Einnig munum við ekki taka með okkur gos og sælgæti.
Annað
Leikjaniðurröðun stendur nú yfir og mun ég senda út dagskrá þegar að nær dregur helginni. Ef þið hafið einhverjar spurningar þá getið þið haft samband við mig í gegnum tölvupóst (marelorn@gmail.com) eða í síma (864 0969). Einnig er hægt að hitta mig á æfingatíma.
Kostnaður
Gjaldið í mótið fyrir hvern þátttakanda er 6.300 kr. Best er að þið leggið þá upphæð á reikning hjá mér og sendið mér kvittun í tölvupósti á marelorn@gmail.com með nafni barnsins ykkar. Reikningurinn sem leggja þarf inn á er: 521 - 26 - 5682 og kennitalan er 070272-3509
Liðin
Í drengjaliðinu verða alls leikmenn, þ.e.
Haukar 11
Hafdís (661 0609) og Halla (868 7748) munu verða liðstjórar í þessum hópi.
Helgi
Kristófer
Sölvi
Viktor
Ævar Örn
Kjartan
Jerve
Stúlknaliðin verða 2, þ.e.
Haukar 17
Liðstjóri Stefán Borgþórsson (697 3960)
Aðalheiður
Emelía
Halldóra
Edda
Haukar 16
Liðstjóri Stefán Reynisson (661 8824)
Margrét Nótt
Marta
Nanna
Sunneva
Thelma
Bergþóra
Hlutverk liðstjóra
Er að sjá um liðið á milli leikja og sjá til þess að hópurinn mæti samkvæmt fyrirfram ákveðinni dagskrá. Meðal dagskrárliða eru matartímar, bíóferð, sundferð (þarf líklega fleiri foreldra með hér), kvöldvaka og síðast en ekki síst vera tímanlega mætt á leikstað fyrir hvern leik. Foreldrar sem ætla að taka krakkana sína til sín á milli leikja, skulu láta liðstjóra vita.
Gisting
Boðið er upp á gistingu í skóla og þurfa því leikmenn að hafa með sér dýnu svefnpoka/sæng og kodda.
Annar búnaður
Hafa þarf með sér a.m.k., s.s. tannbursta/tannkrem, aukafatnað, sundfatnað/handklæði, keppnisskó, keppnisbúning og stuttbuxur (eða rauðan bol og stuttbuxur). Einnig gott að hafa nesti með sér, til að fá á milli mála, s.s. ávexti, brauð, kex, drykk (ekki gos) eða eitthvað slíkt. Það er möguleiki að versla sér eitthvað í bíó, við skulum þó setja viðmið að enginn sé með meira en 1.000 kr í vasapening.
Hvað fer ekki með
Mæli ekki með að hafa með sér tölvuspil, síma eða önnur dýr raftæki. Einnig munum við ekki taka með okkur gos og sælgæti.
Annað
Leikjaniðurröðun stendur nú yfir og mun ég senda út dagskrá þegar að nær dregur helginni. Ef þið hafið einhverjar spurningar þá getið þið haft samband við mig í gegnum tölvupóst (marelorn@gmail.com) eða í síma (864 0969). Einnig er hægt að hitta mig á æfingatíma.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)