föstudagur, 29. janúar 2016
Haukar - Tindastóll
Gengið verður inn á völlinn á leikinn í kvöld sem hefst kl. 19:15. Það verður frír miði fyrir foreldra í afgreiðslunni sem bíða þeirra sem mæta á völlinn. Kl. 19:00 er kott að strákarnir verði klárir klæddir í rauðu til að ganga inn á völlinn, hittast við innganginn á milli stúkanna.
þriðjudagur, 19. janúar 2016
Breyting á æfingatöflu 26. janúar 2016
Í vetur hefur verið að fjölga jafnt og þétt í flokknum okkar og því orðið nokkuð þröngt um okkur í Hraunvallaskóla, sem og á fimmtudögum sem við höfum haft hluta af B salnum. Ég hef fengið í gegn breytingar á þessu.
Fimmtudagsæfingarnar verða áfram á sama tíma og verið hefur, nema núna höfum við allan B salinn. Við höfum því 3 velli og 6 körfur í staðinn fyrir 2 velli og 4 körfur. Eykur möguleikann fyrir fjölbreyttari og skemmtilegri æfingum til muna.
Frá og með þriðjudeginum 26. janúar taka gildi breytingar á þriðjudagstímunum okkar (í dag 19. janúar er áfram óbreytt fyrirkomulag). Við munum bæta við okkur tíma frá kl. 18-19 á þriðjudögum. 2006 árgangurinn mun vera með æfingu 17-18 og 2007 árgangurinn mun vera með æfingu 18-19. Eins og ég nefndi hér að ofan þá tekur þetta fyrirkomulag gildi frá og með þriðjudeginum 26. janúar.
Þessu til viðbótar eins og komið hefur fram áður bættist við nýr aðstoðarþjálfari. Allar forsendur til að gera enn betur í þjálfuninni og vonandi skilar það sér í betri og ánægðari drengjum.
Fimmtudagsæfingarnar verða áfram á sama tíma og verið hefur, nema núna höfum við allan B salinn. Við höfum því 3 velli og 6 körfur í staðinn fyrir 2 velli og 4 körfur. Eykur möguleikann fyrir fjölbreyttari og skemmtilegri æfingum til muna.
Frá og með þriðjudeginum 26. janúar taka gildi breytingar á þriðjudagstímunum okkar (í dag 19. janúar er áfram óbreytt fyrirkomulag). Við munum bæta við okkur tíma frá kl. 18-19 á þriðjudögum. 2006 árgangurinn mun vera með æfingu 17-18 og 2007 árgangurinn mun vera með æfingu 18-19. Eins og ég nefndi hér að ofan þá tekur þetta fyrirkomulag gildi frá og með þriðjudeginum 26. janúar.
Þessu til viðbótar eins og komið hefur fram áður bættist við nýr aðstoðarþjálfari. Allar forsendur til að gera enn betur í þjálfuninni og vonandi skilar það sér í betri og ánægðari drengjum.
mánudagur, 18. janúar 2016
Skemmtileg umfjöllun um mótið á sporttv
Sporttv er búið að taka saman skemmtilega umfjöllun um Actavismótið, m.a. viðtöl við þá Sigga, Alorian og Brynjar.
http://sporttv.is/korfubolti/actavismotid-strakar
Sjá einnig frétt um þessa umfjöllun á Karfan.is, http://karfan.is/read/2016-01-18/sport-tv-flott-samantekt-fra-actavismotinu/
http://sporttv.is/korfubolti/actavismotid-strakar
Sjá einnig frétt um þessa umfjöllun á Karfan.is, http://karfan.is/read/2016-01-18/sport-tv-flott-samantekt-fra-actavismotinu/
Vel heppnað Actavismót
Þá er vel heppnuðu Actavismóti lokið og voru drengir okkar sem fyrr til fyrirmyndar innan sem utan vallar. Liðsmyndir voru teknar og er þær að finna á facebook síðu mótsins, https://www.facebook.com/actavismotid/. Kærar þakkir til foreldra með aðstoðina, ekki veitir af í ört stækkandi hópi drengja.
Ég mun einnig bæta myndum inn í myndasafn flokksins fljótlega.
Ég mun einnig bæta myndum inn í myndasafn flokksins fljótlega.
föstudagur, 15. janúar 2016
Actavismótið, skipulag (Uppfært)
Þá liggur fyrir niðurröðun og skipting í lið. Það er frítt fyrir iðkendur Hauka í þetta mót. Drengirnir þurfa að vera tilbúnir klæddir í búning eða rauðan bol 15 mínútum áður en leikur hefst.
Leon Freyr, Guðmundur, Heiðar, Róbert og Kristófer Þrastarson
12:30 Völlur 3 á móti Breiðablik5
14:00 Völlur 1 á móti UMFH3
15:00 Völlur 6 á móti Skallagr.3
Ægir, Frosti, Ísak og Alexander
12:30 Völlur 5 á móti Breiðablik4
14:00 Völlur 2 á móti UMFN2
15:00 Völlur 4 á móti ÍA3
Bjarki, Dagur Fannar, Egill og Kristófer Breki
12:30 Völlur 1 á móti UMFG15
14:00 Völlur 3 á móti Skallagr.4
15:00 Völlur 3 á móti UMFN1
Eggert, Helgi, Jerve, Viktor, Ævar
13:30 Völlur 3 á móti Valur4
14:30 Völlur 3 á móti UMFN3
15:30 Völlur 3 á móti ÍA4
Andri, Hjörtur, Ingimundur, Teitur Árni og Teitur Leó
12:00 Völlur 2 á móti Breiðablik1
13:30 Völlur 1 á móti UMFG13
14:30 Völlur 1 á móti Stjarnan6
Alorian, Brynjar, Dagur Orri, Garðar og Sigurður
13:00 Völlur 2 á móti Valur3
14:30 Völlur 2 á móti UMFG12
15:30 Völlur 2 á móti UMFN3
Bernardo, Kári, Orri, Stefán, Sváfnir (Liðstjóri Óli, pabbi Sváfnis)
12:00 Völlur 1 á móti Valur3
14:30 Völlur 4 á móti Breiðablik1
15:30 Völlur 4 á móti UMFN4
Að loknum síðasta leik hjá hverju liði fer liðið í myndatöku og verðlaunaafhendingu. Ég mun biðja foreldra að fylgja liðinu sínu í myndatökuna og verðlaunaafhendinguna.
Leon Freyr, Guðmundur, Heiðar, Róbert og Kristófer Þrastarson
12:30 Völlur 3 á móti Breiðablik5
14:00 Völlur 1 á móti UMFH3
15:00 Völlur 6 á móti Skallagr.3
Ægir, Frosti, Ísak og Alexander
12:30 Völlur 5 á móti Breiðablik4
14:00 Völlur 2 á móti UMFN2
15:00 Völlur 4 á móti ÍA3
Bjarki, Dagur Fannar, Egill og Kristófer Breki
12:30 Völlur 1 á móti UMFG15
14:00 Völlur 3 á móti Skallagr.4
15:00 Völlur 3 á móti UMFN1
Eggert, Helgi, Jerve, Viktor, Ævar
13:30 Völlur 3 á móti Valur4
14:30 Völlur 3 á móti UMFN3
15:30 Völlur 3 á móti ÍA4
Andri, Hjörtur, Ingimundur, Teitur Árni og Teitur Leó
12:00 Völlur 2 á móti Breiðablik1
13:30 Völlur 1 á móti UMFG13
14:30 Völlur 1 á móti Stjarnan6
Alorian, Brynjar, Dagur Orri, Garðar og Sigurður
13:00 Völlur 2 á móti Valur3
14:30 Völlur 2 á móti UMFG12
15:30 Völlur 2 á móti UMFN3
Bernardo, Kári, Orri, Stefán, Sváfnir (Liðstjóri Óli, pabbi Sváfnis)
12:00 Völlur 1 á móti Valur3
14:30 Völlur 4 á móti Breiðablik1
15:30 Völlur 4 á móti UMFN4
Að loknum síðasta leik hjá hverju liði fer liðið í myndatöku og verðlaunaafhendingu. Ég mun biðja foreldra að fylgja liðinu sínu í myndatökuna og verðlaunaafhendinguna.
miðvikudagur, 6. janúar 2016
Bæst í hóp þjálfara
Hann Guðlaugur Gíslason hefur bæst í hóp þjálfara. Gulli eins og hann er oftast kallaður hefur æft körfubolta frá unga aldri og er í drengjaflokki Hauka (strákar fæddir 1998). Bjóðum Gulla velkominn í hópinn, ekki vanþörf á að bæta þjálfara við ört stækkandi hóp.
mánudagur, 4. janúar 2016
Actavis mótið
Actavis mótið fer fram hjá okkur í Haukahúsinu að Ásvöllum. Mótið verður haldið helgina 16.-17. janúar, frítt er fyrir iðkendur Hauka. Skráið í "comment" hér á þessari frétt hvort ykkar drengir verði með (gott að fá línu líka ef þeir taka ekki þátt)
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)