föstudagur, 15. janúar 2016

Actavismótið, skipulag (Uppfært)

Þá liggur fyrir niðurröðun og skipting í lið.  Það er frítt fyrir iðkendur Hauka í þetta mót.  Drengirnir þurfa að vera tilbúnir klæddir í búning eða rauðan bol 15 mínútum áður en leikur hefst.

Leon Freyr, Guðmundur, Heiðar, Róbert og Kristófer Þrastarson
12:30 Völlur 3 á móti Breiðablik5
14:00 Völlur 1 á móti UMFH3
15:00 Völlur 6 á móti Skallagr.3

Ægir, Frosti, Ísak og Alexander
12:30 Völlur 5 á móti Breiðablik4
14:00 Völlur 2 á móti UMFN2
15:00 Völlur 4 á móti ÍA3

Bjarki, Dagur Fannar, Egill og Kristófer Breki
12:30 Völlur 1 á móti UMFG15
14:00 Völlur 3 á móti Skallagr.4
15:00 Völlur 3 á móti UMFN1

Eggert, Helgi, Jerve, Viktor, Ævar
13:30 Völlur 3 á móti Valur4
14:30 Völlur 3 á móti UMFN3
15:30 Völlur 3 á móti ÍA4

Andri, Hjörtur, Ingimundur, Teitur Árni og Teitur Leó
12:00 Völlur 2 á móti Breiðablik1
13:30 Völlur 1 á móti UMFG13
14:30 Völlur 1 á móti Stjarnan6

Alorian, Brynjar, Dagur Orri, Garðar og Sigurður
13:00 Völlur 2 á móti Valur3
14:30 Völlur 2 á móti UMFG12
15:30 Völlur 2 á móti UMFN3

Bernardo, Kári, Orri, Stefán, Sváfnir (Liðstjóri Óli, pabbi Sváfnis)
12:00 Völlur 1 á móti Valur3
14:30 Völlur 4 á móti Breiðablik1
15:30 Völlur 4 á móti UMFN4

Að loknum síðasta leik hjá hverju liði fer liðið í myndatöku og verðlaunaafhendingu.  Ég mun biðja foreldra að fylgja liðinu sínu í myndatökuna og verðlaunaafhendinguna.

2 ummæli:

  1. Hvað með sunnudaginn? Þetta er skipulagið fyrir laugardaginn er það ekki rétt skilið hjá mér?

    SvaraEyða
  2. Okkar flokkur spilar eingöngu á laugardeginum, stelpurnar spila á sunnudeginum.

    SvaraEyða