Gisting
Nú liggur fyrir að við fáum Myllubakkaskóla eins og undanfarin ár. Haukum hefur verið úthlutað stofum 13, 14, 15, 16 og 21. Alls eru 72 krakkar í heildina frá Haukum ásamt einhverjum foreldrum sem skiptast niður á þessar stofur. Við þjálfarar liðanna eigum eftir að skipta stofunum á milli flokkana frá Haukunum.
Liðstjórar, akstur og gisting foreldra
Liðstjórar
Haukar 3 - Vilhjálmur Magnús Vilhjálmsson 695 6448
Haukar 4 - Hafdís Hafberg 661 0609
Haukar 5 - Magni Samsonarson 862 2996
Það hafa ýmsir foreldrar boðist til að aðstoða við skutlið á milli viðburða. Það er best að þið setjið ykkur í samband við ofangreinda liðstjóra hverju sinni. Sjá má á dagskránni hvað og hvenær þarf að skutla á milli staða.
Það er æskilegt að ég fái 3-4 með mér í gistinguna. Þeir sem hafa boðist til þess er:
- Magni (pabbi Loga)
- Hreiðar (pabbi Viktors)
Einnig hafa nokkrir nefnt að þeir gætu gist ef það vantar.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli