Þá er vel heppnuðu Actavismóti lokið og voru drengir okkar sem fyrr til fyrirmyndar innan sem utan vallar. Liðsmyndir voru teknar og er þær að finna á facebook síðu mótsins, https://www.facebook.com/actavismotid/. Kærar þakkir til foreldra með aðstoðina, ekki veitir af í ört stækkandi hópi drengja.
Ég mun einnig bæta myndum inn í myndasafn flokksins fljótlega.
mánudagur, 18. janúar 2016
föstudagur, 15. janúar 2016
Actavismótið, skipulag (Uppfært)
Þá liggur fyrir niðurröðun og skipting í lið. Það er frítt fyrir iðkendur Hauka í þetta mót. Drengirnir þurfa að vera tilbúnir klæddir í búning eða rauðan bol 15 mínútum áður en leikur hefst.
Leon Freyr, Guðmundur, Heiðar, Róbert og Kristófer Þrastarson
12:30 Völlur 3 á móti Breiðablik5
14:00 Völlur 1 á móti UMFH3
15:00 Völlur 6 á móti Skallagr.3
Ægir, Frosti, Ísak og Alexander
12:30 Völlur 5 á móti Breiðablik4
14:00 Völlur 2 á móti UMFN2
15:00 Völlur 4 á móti ÍA3
Bjarki, Dagur Fannar, Egill og Kristófer Breki
12:30 Völlur 1 á móti UMFG15
14:00 Völlur 3 á móti Skallagr.4
15:00 Völlur 3 á móti UMFN1
Eggert, Helgi, Jerve, Viktor, Ævar
13:30 Völlur 3 á móti Valur4
14:30 Völlur 3 á móti UMFN3
15:30 Völlur 3 á móti ÍA4
Andri, Hjörtur, Ingimundur, Teitur Árni og Teitur Leó
12:00 Völlur 2 á móti Breiðablik1
13:30 Völlur 1 á móti UMFG13
14:30 Völlur 1 á móti Stjarnan6
Alorian, Brynjar, Dagur Orri, Garðar og Sigurður
13:00 Völlur 2 á móti Valur3
14:30 Völlur 2 á móti UMFG12
15:30 Völlur 2 á móti UMFN3
Bernardo, Kári, Orri, Stefán, Sváfnir (Liðstjóri Óli, pabbi Sváfnis)
12:00 Völlur 1 á móti Valur3
14:30 Völlur 4 á móti Breiðablik1
15:30 Völlur 4 á móti UMFN4
Að loknum síðasta leik hjá hverju liði fer liðið í myndatöku og verðlaunaafhendingu. Ég mun biðja foreldra að fylgja liðinu sínu í myndatökuna og verðlaunaafhendinguna.
Leon Freyr, Guðmundur, Heiðar, Róbert og Kristófer Þrastarson
12:30 Völlur 3 á móti Breiðablik5
14:00 Völlur 1 á móti UMFH3
15:00 Völlur 6 á móti Skallagr.3
Ægir, Frosti, Ísak og Alexander
12:30 Völlur 5 á móti Breiðablik4
14:00 Völlur 2 á móti UMFN2
15:00 Völlur 4 á móti ÍA3
Bjarki, Dagur Fannar, Egill og Kristófer Breki
12:30 Völlur 1 á móti UMFG15
14:00 Völlur 3 á móti Skallagr.4
15:00 Völlur 3 á móti UMFN1
Eggert, Helgi, Jerve, Viktor, Ævar
13:30 Völlur 3 á móti Valur4
14:30 Völlur 3 á móti UMFN3
15:30 Völlur 3 á móti ÍA4
Andri, Hjörtur, Ingimundur, Teitur Árni og Teitur Leó
12:00 Völlur 2 á móti Breiðablik1
13:30 Völlur 1 á móti UMFG13
14:30 Völlur 1 á móti Stjarnan6
Alorian, Brynjar, Dagur Orri, Garðar og Sigurður
13:00 Völlur 2 á móti Valur3
14:30 Völlur 2 á móti UMFG12
15:30 Völlur 2 á móti UMFN3
Bernardo, Kári, Orri, Stefán, Sváfnir (Liðstjóri Óli, pabbi Sváfnis)
12:00 Völlur 1 á móti Valur3
14:30 Völlur 4 á móti Breiðablik1
15:30 Völlur 4 á móti UMFN4
Að loknum síðasta leik hjá hverju liði fer liðið í myndatöku og verðlaunaafhendingu. Ég mun biðja foreldra að fylgja liðinu sínu í myndatökuna og verðlaunaafhendinguna.
miðvikudagur, 6. janúar 2016
Bæst í hóp þjálfara
Hann Guðlaugur Gíslason hefur bæst í hóp þjálfara. Gulli eins og hann er oftast kallaður hefur æft körfubolta frá unga aldri og er í drengjaflokki Hauka (strákar fæddir 1998). Bjóðum Gulla velkominn í hópinn, ekki vanþörf á að bæta þjálfara við ört stækkandi hóp.
mánudagur, 4. janúar 2016
Actavis mótið
Actavis mótið fer fram hjá okkur í Haukahúsinu að Ásvöllum. Mótið verður haldið helgina 16.-17. janúar, frítt er fyrir iðkendur Hauka. Skráið í "comment" hér á þessari frétt hvort ykkar drengir verði með (gott að fá línu líka ef þeir taka ekki þátt)
sunnudagur, 20. desember 2015
Jólafri
Jólafrí er skollið á og við förum af stað á nýju ári þriðjudaginn 5. janúar. Myndir frá fjölskylduæfingunni er að finna hér til hliðar í myndasafninu.
mánudagur, 14. desember 2015
Síðustu æfingar fyrir jól
Það verða æfingar í þessari viku skv. æfingatöflu, áður en jólfrí skellur á. Síðasta æfing fyrir jól verður því laugardaginn 19. desember. Á laugardaginn brjótum við aðeins upp hefðbundið fyrirkomulag og höfum fjölskylduæfingu. Vil því hvetja alla foreldra að mæta á æfingu, systkini mega gjarnan koma líka. Farið verður í létta skotleiki, ásamt því að spila, m.a. foreldrar á móti drengjunum. Foreldrar þurfa að mæta í æfingafatnaði og helst með innanhús skó. Vonandi að sem flestir geti mætt.
þriðjudagur, 8. desember 2015
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)