Algirdas (pabbi Gerardas) tók saman skemmtilegt video af 2005 liðinu um helgina, frábært framtak og gaman að fá að deila því hér með öðrum.
https://www.youtube.com/watch?v=ZAxGd2qc8Hg
miðvikudagur, 3. desember 2014
mánudagur, 1. desember 2014
Vel heppnuðu ÍR-móti lokið
Það voru 19 kátir drengir frá okkur sem stóðu sig vel og voru félaginu til sóma jafnt innan sem utan vallar. Gaman að sjá vinnusemina og dugnaðinn hjá strákunum, það skilaði sér vel inná vellinum. Ég vil nota tækifærið og þakka öllum sem að mættu í Seljaskólann með strákunum. Ég hef fengið myndir frá Algirdas (pabbi Gerardas), sjá hér. Gaman væri að fá myndir frá fleirum, ég á einnig eftir að setja mínar myndir inn.
Tilkynning frá íþróttastjóra
Það verður söludagur á Errea fatnaði á miðvikudaginn 3. des. kl. 17:00 - 19:00. til sölu verða búningar á iðkendur, íþróttatöskur, sokkar, íþróttapeysur og bolir o.fl. íþróttafatnaður.
Nú er tíminn til að versla jólagjöfina fyrir krakkana.
Nú er tíminn til að versla jólagjöfina fyrir krakkana.
föstudagur, 28. nóvember 2014
Tilkynning frá Íþróttastjóra
Við fáum körfuboltabolina frá Landflutningum í dag til okkar og því er kjörið að afhenda þá á leiknum í kvöld fyrir þá iðkendur sem geta mætt. Við munum síðan láta alla þjálfara fá boli til að afhenda iðkendum á æfingunum.
Setjið inn á ykkar upplýsingasíður að í hálfleik á leik mfl. kk., Haukar - Njarðvík, verði afhending á bolum frá Landflutningum fyrir iðkendur yngri flokka kkd. og tekin verði hópmynd af öllum þeim sem fá boli. Allir að mæta á leikinn og fá bolina afhenda í hálfleik.
Setjið inn á ykkar upplýsingasíður að í hálfleik á leik mfl. kk., Haukar - Njarðvík, verði afhending á bolum frá Landflutningum fyrir iðkendur yngri flokka kkd. og tekin verði hópmynd af öllum þeim sem fá boli. Allir að mæta á leikinn og fá bolina afhenda í hálfleik.
miðvikudagur, 26. nóvember 2014
Skipulag ÍR mótsins 29. nóvember
Mótið fer fram í Seljaskóla, sjá á ja.is. Mótsgjaldið er 2.500 kr. og greiðist þjálfara (Marel) við komu á mótsstað. Mæta þarf 15 mínútum áður en fyrsti leikur hefst, tilbúinn í búningi eða rauðum bol. Spilaðir verða 3 leikir á hvert lið og eru 4 leikmenn inná vellinum hverju sinni. Þegar síðasta leik er lokið, þá fer liðið saman fram í anddyri íþróttahússins þar sem verðlaunaafhending og myndataka fer fram.
Við mætum með 4 lið á mótið, en alls eru skráðir 19 strákar frá okkur. Ég þarf aðstoð frá einhverjum foreldrum að stýra þremur leikjum sem skarast á þessu móti. Ég er búinn að merkja þessa 3 leiki sem vantar liðstjóra á, endilega látið mig vita ef þið getið stýrt þeim. Stýringin felst í að skipta inná ca. 3ja mínútna fresti og jákvæðri hvatningu. (Uppfært, Siggi (pabbi Teits og þjálfari hjá Haukum) verður liðstjóri hjá Haukum2)
Við erum með 1 lið skráð í 2005 árgangi og 3 lið í 2006 árgangi. 2005 strákarnir eru einungis 3, þannig að við fyllum upp í liðið með 2006, Orri mun spila með þeim á þessu móti. Ég fór þá leið að skipta 2006 strákunum eftir skólum/hverfum og líta því liðin svona út:
2005:
Haukar
Atli
Gerardas
Logi
Orri
2006:
Haukar1
Arnaldur
Dagur Orri
Jerve
Kári
Sölvi
Haukar2
Andri
Axel
Ólafur
Sindri
Teitur
Haukar3
Helgi
Óskar
Sigurður
Viktor
Ævar Örn
Dagskrá mótsins fer öll fram á laugardaginn 29. nóv á neðangreindum tímasetningum
Haukar (Atli, Gerardas, Logi og Orri)
16:05 Haukar - Stjarnan 1 (Völlur 1)
16:55 Haukar - Keflavík (Völlur 1)
17:45 Haukar - ÍA1 (Völlur 2)
Haukar1 (Arnaldur, Dagur, Jerve, Kári og Sölvi)
Við mætum með 4 lið á mótið, en alls eru skráðir 19 strákar frá okkur. Ég þarf aðstoð frá einhverjum foreldrum að stýra þremur leikjum sem skarast á þessu móti. Ég er búinn að merkja þessa 3 leiki sem vantar liðstjóra á, endilega látið mig vita ef þið getið stýrt þeim. Stýringin felst í að skipta inná ca. 3ja mínútna fresti og jákvæðri hvatningu. (Uppfært, Siggi (pabbi Teits og þjálfari hjá Haukum) verður liðstjóri hjá Haukum2)
Við erum með 1 lið skráð í 2005 árgangi og 3 lið í 2006 árgangi. 2005 strákarnir eru einungis 3, þannig að við fyllum upp í liðið með 2006, Orri mun spila með þeim á þessu móti. Ég fór þá leið að skipta 2006 strákunum eftir skólum/hverfum og líta því liðin svona út:
2005:
Haukar
Atli
Gerardas
Logi
Orri
2006:
Haukar1
Arnaldur
Dagur Orri
Jerve
Kári
Sölvi
Haukar2
Andri
Axel
Ólafur
Sindri
Teitur
Haukar3
Helgi
Óskar
Sigurður
Viktor
Ævar Örn
Dagskrá mótsins fer öll fram á laugardaginn 29. nóv á neðangreindum tímasetningum
Haukar (Atli, Gerardas, Logi og Orri)
16:05 Haukar - Stjarnan 1 (Völlur 1)
16:55 Haukar - Keflavík (Völlur 1)
17:45 Haukar - ÍA1 (Völlur 2)
Haukar1 (Arnaldur, Dagur, Jerve, Kári og Sölvi)
13:10 Haukar1 - Grindavík1 (Völlur 3)
14:00 Haukar1 - FSU2 (Völlur 3)
14:50 Haukar1 - Njarðvík1 (Völlur 3)
Haukar2 (Andri, Axel, Ólafur, Sindri og Teitur) (Siggi pabbi Teits liðstjóri)
13:35 Haukar2 - Grindavík2 (Völlur 1)
14:50 Haukar2 - Valur1 (Völlur 1)
15:15 Haukar2 - Þór Þ. (Völlur 1)
Haukar3 (Helgi, Óskar, Sigurður, Viktor og Ævar)
13:35 Haukar3 - Grindavík3 (Völlur 3)
14:25 Haukar3 - Keflavík1 (Völlur 3)
15:15 Haukar3 - Valur2 (Völlur 4)
föstudagur, 14. nóvember 2014
Jólamót ÍR og Nettó helgina 29 - 30 nóvember
Helgina 29. – 30. nóv. n.k. mun körfuknattleiksdeild ÍR standa fyrir stórmóti í samvinnu við Nettó. Mótið er fyrir drengi og stúlkur, sem fædd eru 2003 –2008. Keppt verður í Hertz hellinum, þróttahúsinu við Seljaskóla.
Leikið verður 2 x 10 mínútur og verður leiktíminn ekki stöðvaður og stigin verða ekki talin. Fjórir leikmenn úr hvoru liði eru inná hverju sinni. Þátttökugjald er 2500 krónur á hvern leikmann. Innifalið í mótsgjaldi: Verðlaun, nestispakki og mótið.
Gera má ráð fyrir að mótið klárist á 3 tímum.
Endilega skráið þátttakendur í athugasemdir hér að neðan.
Leikið verður 2 x 10 mínútur og verður leiktíminn ekki stöðvaður og stigin verða ekki talin. Fjórir leikmenn úr hvoru liði eru inná hverju sinni. Þátttökugjald er 2500 krónur á hvern leikmann. Innifalið í mótsgjaldi: Verðlaun, nestispakki og mótið.
Gera má ráð fyrir að mótið klárist á 3 tímum.
Endilega skráið þátttakendur í athugasemdir hér að neðan.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)