Helgina 29. – 30. nóv. n.k. mun körfuknattleiksdeild ÍR standa fyrir stórmóti í samvinnu við Nettó. Mótið er fyrir drengi og stúlkur, sem fædd eru 2003 –2008. Keppt verður í Hertz hellinum, þróttahúsinu við Seljaskóla.
Leikið verður 2 x 10 mínútur og verður leiktíminn ekki stöðvaður og stigin verða ekki talin. Fjórir leikmenn úr hvoru liði eru inná hverju sinni. Þátttökugjald er 2500 krónur á hvern leikmann. Innifalið í mótsgjaldi: Verðlaun, nestispakki og mótið.
Gera má ráð fyrir að mótið klárist á 3 tímum.
Endilega skráið þátttakendur í athugasemdir hér að neðan.
Ævar ætlar að keppa
SvaraEyðaOrri mætir. Kv. Erna
SvaraEyðaSæll Marel
SvaraEyðaVið Helgi mætum með kæti.
Bkv Halla
Teitur Árni mætir
SvaraEyðaAtli Hafþórsson mætir.
SvaraEyðaKv. Hafþór
Sælir foreldrar haukakörfustráka
SvaraEyðaÁ fimmtudaginn var fór Helgi minn á æfingu í hraunvallaskóla en kom ekki heim með jevabakpokann
sinn en í honum eru strigaskórnir hans Nike svartir og hvítir og rauði keppnisgallinn merkturr Helgi H nr 6.
Er möguleiki að einhver viti hvað varð um hann, búin að fara í hraunvallaskóla en þar var einungis húfan
hans sem hann gleymdi.
Ef einhver hefur rekist á þetta vinsamlegast látið mig vita
Bkv Þórhalla S:868-7748
Ólafur Isaac mætir.
SvaraEyðaArnaldur Gunnar mætir
SvaraEyðaEr of seint að skrá Dag Orra?
SvaraEyðaOskar.K. mætir
SvaraEyða