föstudagur, 14. nóvember 2014

Jólamót ÍR og Nettó helgina 29 - 30 nóvember

Helgina 29. – 30. nóv. n.k. mun körfuknattleiksdeild ÍR standa fyrir stórmóti í samvinnu við Nettó. Mótið er fyrir drengi og stúlkur, sem fædd eru 2003 –2008. Keppt verður í Hertz hellinum, þróttahúsinu við Seljaskóla.

Leikið verður 2 x 10 mínútur og verður leiktíminn ekki stöðvaður og stigin verða ekki talin.  Fjórir leikmenn úr hvoru liði eru inná hverju sinni.  Þátttökugjald er 2500 krónur á hvern leikmann. Innifalið í mótsgjaldi: Verðlaun, nestispakki og mótið.

Gera má ráð fyrir að mótið klárist á 3 tímum.

Endilega skráið þátttakendur í athugasemdir hér að neðan.

10 ummæli:

  1. Orri mætir. Kv. Erna

    SvaraEyða
  2. Sæll Marel
    Við Helgi mætum með kæti.

    Bkv Halla

    SvaraEyða
  3. Hafþór Kristjánsson17. nóvember 2014 kl. 19:27

    Atli Hafþórsson mætir.

    Kv. Hafþór

    SvaraEyða
  4. Sælir foreldrar haukakörfustráka

    Á fimmtudaginn var fór Helgi minn á æfingu í hraunvallaskóla en kom ekki heim með jevabakpokann
    sinn en í honum eru strigaskórnir hans Nike svartir og hvítir og rauði keppnisgallinn merkturr Helgi H nr 6.
    Er möguleiki að einhver viti hvað varð um hann, búin að fara í hraunvallaskóla en þar var einungis húfan
    hans sem hann gleymdi.
    Ef einhver hefur rekist á þetta vinsamlegast látið mig vita
    Bkv Þórhalla S:868-7748

    SvaraEyða
  5. Er of seint að skrá Dag Orra?

    SvaraEyða