fimmtudagur, 2. október 2014

Cheerios mótið um helgina

Mótið fer fram í KR heimilinu Frostaskjóli, http://ja.is/kr/.  Mótsgjaldið er 2.500 kr. og greiðist þjálfara (Marel) við komu á mótsstað.  Mæta þarf 15 mínútum áður en fyrsti leikur hefst, tilbúinn í búningi eða rauðum bol.  Spilaðir verða 3 leikir á hvert lið og eru 5 leikmenn inná vellinum hverju sinni.  Þegar síðasta leik er lokið, þá fer liðið saman fram í anddyri íþróttahússins þar sem verðlaunaafhending og myndataka fer fram.

Á mótið er skráð frá okkur eitt 2005 lið og eitt 2006 lið.  Sökum þess hversu fáir eru hjá okkur í 2005 árganginum, þá þurfum við að fylla upp í það lið með 2006 strákum.  Vonandi á eftir að fjölga í 2005 árganginum, en þangað til mun ég skipta því á milli 2006 strákanna hverjir spila með þeim.  Liðskiptingin á þessu móti er eftirfarandi:

2005 liðið:
Atli
Gerardas
Logi
Helgi
Teitur
Ævar

2006 liðið:
Alorian
Axel
Dagur
Jerve
Orri
Óskar
Sindri
Viktor

Leikjaniðurröðun 2006 liðið:
Lau kl. 8:30 Haukar - Breiðablik (völlur 3)
Lau kl. 9:30 Haukar - Stjarnan (völlur 3)
Lau kl. 10:30 Haukar - KR (völlur 3)

Leikjaniðurröðun 2005 liðið:
Sun kl. 8:00 Haukar - UMFN (völlur 1)
Sun kl. 9:30 Haukar - KR (völlur 2)
Sun kl. 11:00 Haukar - Ármann (völlur 1)

Ef það eru einhverjir sem ekki komast þá þarf ég að fá upplýsingar um það sem fyrst.

Laugardagsæfingin í Hraunvallaskóla fellur niður vegna mótsins.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli