Leikirnir fara fram í Seljaskóla. Foreldrar sjá um að koma krökkunum á staðinn og tilbaka. Kostnaður við þátttöku í mótinu eru 2.500 kr. og greiðast á staðnum við mætingu í mótið. Krakkarnir þurfa að vera mættir 20 mínútum fyrir fyrsta leik, tilbúin klædd (í eigin búningum eða rauðum bol) í keppni.
Nú liggur fyrir leikjaniðurröðun fyrir helgina og skipting í liða hjá okkur. Stelpurnar spila á sunnudeginum og verður þar 1 lið frá okkur sem er skipað eftirfarandi leikmönnum:
Halldóra
Bryndís
Emelía
Snædís
Ólöf
Sigrún
Leikirnir eru á sunndeginum 1. desember á eftirfarandi tímum:
11:55 Haukar - Keflavík1 (Völlur 1)
12:45 Haukar - KR3 (Völlur 3)
13:35 Haukar - Keflavík3 (Völlur 2)
Strákarnir skiptast í 2 lið og fyrri hópurinn er skipaður eftirfarandi leikmönnum:
Óskar Erik
Oskar
Olafur Isaac
Axel
Sindri
Leon
Jóhann Ási
Leikirnir eru á laugardeginum 30. nóvember á eftirfarandi tímum:
8:10 Haukar - Njarðvík (Völlur 1)
9:00 Haukar - Grindavík1 (Völlur 3)
9:50 Haukar - Keflavík1 (Völlur 2)
Seinni hópurinn er skipaður eftirfarandi leikmönnum
Ævar
Viktor
Dagur
Jerve
Orri
Helgi
Leikirnir eru á laugardeginum 30. nóvember á eftirfarandi tímum:
10:40 Haukar - Njarðvík1 (Völlur 1)
11:30 Haukar - Þór Þ.2 (Völlur 2)
12:45 Haukar - FSU 1 (Völlur 1)
Hæ, það verða smá rökræður við dótturina-Halldóru, henni er boðið í afmæli til 4. bekkjarfélaga sem halda afmæli sitt þennan dag milli 12-14. Læt í mér heyra með stöðuna kv Ragna
SvaraEyðaHalldóra mætir
SvaraEyða