Þann 30. október fara fram leikir í meistaraflokki á Ásvöllum á móti Snæfelli. Kvennaleikurinn er kl. 18:00 og karlaleikurinn kl. 20:00.
Byrjendaflokkurinn mun ganga inná völlinn með liðunum. Stelpurnar ganga inn með kvennaliðinu og strákarnir með karlaliðinu. Mæta þarf 30 mínútum áður en viðkomandi leikur hefst, þ.e. stelpur kl. 17:30 og strákar kl. 19:30. Þeir sem eiga búninga mega gjarnan mæta í þeim, annars að mæta í rauðum bol.
Frítt er á leikina í boði Valitors. Krakkarnir fá frítt inná alla leiki. Fyrir þá sem vilja þá er opið grillið á milli leikja, þar sem hægt er að fá sér eitthvað í gogginn. Vonandi að ég sjái sem flesta.
Sælir, Halldóra mætir. Ég tafðist í vinnu í gær og því kom Halldóra ekki á æfingu. Þú afsakar það - mikið sakna ég stundum Frístundabílsins... sjáumst
SvaraEyðakv Ragna
Bryndís mætir:)
SvaraEyða