Nú er nýtt körfuboltatímabil að hefjast og æfingar að fara af stað. Fyrsta æfingin hjá 8-9 ára strákum verður miðvikudaginn 3. september kl. 15:30-16:20 á Ásvöllum. Æfingatafla vetrarins er að finna hér til vinstri á síðunni.
Æfingar fyrir stelpurnar í minnibolta 8-9 ára (2005-2006) hefjast mánudaginn 1. sep. kl. 17:10 á Ásvöllum. Dagbjört mun þjálfa þær í vetur.
Byrjendaflokkur 6-7 ára (2007-2008) verður á þriðjudögum og fimmtudögum í vetur. Fyrsta æfing stelpnanna verður þriðjudaginn 2. september kl. 16:00-17:00 í Hraunvallaskóla og strákarnir byrja líka 2. september á sama stað kl. 17:00-18:00. Þjálfarar í byrjendaflokknum í vetur verða þær Kristín Fjóla Reynisdóttir og Auður Ólafsdóttir.
Æfingatöflur stelpnanna má sjá á eftirfarandi síðu : Körfuboltaæfingar stelpur 2014-2015
Æfingatöflur stákanna má sjá á eftirfarnadi síðu: Körfuboltaæfingar strákar 2014-2015
Þessi bloggsíða mun fylgja strákum fæddum 2005-2006 í vetur.
miðvikudagur, 27. ágúst 2014
fimmtudagur, 5. júní 2014
Körfuboltaskóli sumarið 2014
Körfuboltaskóli fyrir 5-12 ára (2002-2009)Námskeið fyrir hádegi 10. júní - 4. júli og 5.- 15. ágúst
Körfuboltaskólinn er fyrir þá sem langar að bæta við sig kunnáttu í körfubolta. Settar verða upp æfingar sem auka boltafærni, farið í leiki og spilaður körfubolti. Það eru allir velkomnir, byrjendur sem lengra komnir. Yfirþjálfari verður Guðmundur Sævarsson.
http://haukar.is/itrottaskoli
Körfuboltaskólinn er fyrir þá sem langar að bæta við sig kunnáttu í körfubolta. Settar verða upp æfingar sem auka boltafærni, farið í leiki og spilaður körfubolti. Það eru allir velkomnir, byrjendur sem lengra komnir. Yfirþjálfari verður Guðmundur Sævarsson.
http://haukar.is/itrottaskoli
mánudagur, 19. maí 2014
Takk fyrir veturinn


fimmtudagur, 15. maí 2014
Valsmót - leikjaniðurröðun
Stelpur: Ólöf, Halldóra, Snædís og Ísabel
09:30 Haukar - Valur
10:00 Haukar - Breiðablik
11:00 Haukar - Valur
11:30 Haukar - Breiðablik
Strákar: Daníel, Jerve, Viktor og Alorian
09:30 Haukar - ÍA
10:30 Haukar - KR
11:30 Haukar - Valur
Strákar: Helgi, Orri, Teitur og Ævar
09:30 Haukar - KR
10:00 Haukar - Valur
11:00 Haukar - KR
11:30 Haukar - Valur
Mæting kl. 9:10 tilbúin í keppnisbúningi eða rauðum bol. Í lok móts er svo veitt viðurkenning fyrir þátttöku í mótinu. Ég mun þurfa aðstoð frá foreldrum við stýringu á leikjunum, þar sem stundum eru öll liðin að spila á sama tíma.
09:30 Haukar - Valur
10:00 Haukar - Breiðablik
11:00 Haukar - Valur
11:30 Haukar - Breiðablik
Strákar: Daníel, Jerve, Viktor og Alorian
09:30 Haukar - ÍA
10:30 Haukar - KR
11:30 Haukar - Valur
Strákar: Helgi, Orri, Teitur og Ævar
09:30 Haukar - KR
10:00 Haukar - Valur
11:00 Haukar - KR
11:30 Haukar - Valur
Mæting kl. 9:10 tilbúin í keppnisbúningi eða rauðum bol. Í lok móts er svo veitt viðurkenning fyrir þátttöku í mótinu. Ég mun þurfa aðstoð frá foreldrum við stýringu á leikjunum, þar sem stundum eru öll liðin að spila á sama tíma.
Valsmótið á laugardaginn
Valsmótið fer fram í Valsheimilinu að Hlíðarenda á laugardaginn kl. 9-12. Ég á eftir að fá nánari niðuröðun leikja og mun setja það hér inn þegar það kemur.
4 stelpur og 8 strákar hafa skráð sig til leiks, enn er möguleiki að bæta við ef áhugi er fyrir hendi. Við munum senda 3 lið keppnina. Þau sem eru skráð í mótið eru eftirfarandi:
Stelpur
Ólöf
Halldóra
Snædís
Ísabel
Strákar
Ævar
Orri
Helgi
Teitur
Daníel
Viktor
Jerve
Alorian
Mótsgjaldið er 2.000 kr. og greiðist á staðnum.
4 stelpur og 8 strákar hafa skráð sig til leiks, enn er möguleiki að bæta við ef áhugi er fyrir hendi. Við munum senda 3 lið keppnina. Þau sem eru skráð í mótið eru eftirfarandi:
Stelpur
Ólöf
Halldóra
Snædís
Ísabel
Strákar
Ævar
Orri
Helgi
Teitur
Daníel
Viktor
Jerve
Alorian
Mótsgjaldið er 2.000 kr. og greiðist á staðnum.
þriðjudagur, 13. maí 2014
Valsmót
Það verður mjög líklega Valsmót á laugardaginn 17. maí kl. 9-12. Við munum senda lið á staðinn og vil ég biðja ykkur að svara pósti sem ég sendi á hópinn (eða skrá í athugasemdir hér fyrir neðan), ef ykkar barn mun mæta í mótið. Mótsgjaldið er 2000 kr. á hvern þátttakanda.
Ég þarf að láta vita annað kvöld um fjölda liða sem fer frá okkur, þannig endilega látið mig vita sem fyrst.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)