Dagana 21. – 23. mars
Körfuknattleiksdeild Hauka verður með körfuboltabúðir í dymbilvikunni fyrir krakka í 1 – 7 bekk. Yfirþjálfari verður Ívar Ásgrímsson þjálfari mfl. kk í Haukum og þjálfari kvennalandsliðs Íslands en auk þess verða Helena Sverrisdóttir, ein fremsta körfuknattleikskona landsins og þjálfari hjá Haukum og yngri landsliðsþjálfari KKÍ, Pétur Ingvarsson aðst. þ. mfl. kk og yngri flokka þjálfari, Ingvar Guðjónsson þjálfari mfl. kv. hjá Haukum og yngri landsliðsþjálfari KKÍ, Emil Barja fyrirliðið mfl. kk. og þjálfari hjá Haukum ásamt leikmönnum meistaraflokka félagsins.
Áhersla verður lögð á einstaklingsæfingar sem henta öllum. Farið verður yfir réttar hreyfingar í sniðskotum, rétt skotferli, áhersla á boltaæfingar og farið verðu í mikið af drippl æfingum og sendingum.
Allir sem skrá sig fá páskaegg í lokin og svo verður auðvitað keppt í Bolla upp á risaegg.
Körfuboltabúðir eru fyrir alla krakka í 1 – 7 bekk
Verð er kr. 4.000, 50% systkinaafsláttur
Dagskrá er frá kl. 12:30 – 15:30
Hægt er að ská á staðnum eða á ivar@haukar.is
Allar nánari upplýsingar veitir Ívar Ásgrímsson, ivar@haukar.is