laugardagur, 16. maí 2015
Sumarfrí
þriðjudagur, 12. maí 2015
Uppskeruhátíð í dag 12. maí kl. 17:00
Sæl öll.
Þá fer að líða að lokum hjá okkur í vetur og ætlum við að hafa uppskeruhátíð yngri flokka körfuknattleiksdeildar Hauka á morgun þriðjudaginn 12. maí og hefst hátíðin kl. 17:00 og stendur til kl. 18:30 í íþróttasal Schenkerhallarinnar að Ásvöllum. Veitt verða einstaklingsverðlaun en auk þess munu allir iðkendur í minniboltum fá verðlaun fyrir góðan árangur og ástundun í vetur. Boðið verður upp á grillaðar pylsur og svala í lokin.
Foreldrar eru hvattir til að mæta og taka þátt í hátíðinni með okkur og krökkunum.
Sjáumst svo hress í haust þegar við förum af stað aftur.
Áfram Haukar J
Með kærri kveðju
Bryndís Sigurðardóttir
miðvikudagur, 6. maí 2015
Breyting á tímasetningu síðustu æfingar
Skv. dagskrá átti síðasta æfing að vera nk. laugardag. Sú æfing verður á mánudaginn í staðinn. Æfingar sem eftir eru því
7. maí fim 16-17 Hraunvallaskóli
11. maí mán 17-18 Hvaleyrarskóli (útiæfing)
Uppskeruhátíðin verður svo þriðjdaginn 12. maí á Ásvöllum kl. 17
7. maí fim 16-17 Hraunvallaskóli
11. maí mán 17-18 Hvaleyrarskóli (útiæfing)
Uppskeruhátíðin verður svo þriðjdaginn 12. maí á Ásvöllum kl. 17
laugardagur, 2. maí 2015
Stjörnustríðsmótið
Mótið hjá Stjörnunni heppnaðist vel og alls tóku 15 strákar þátt hjá okkur, sem voru sér og sínu félagi til sóma.
föstudagur, 1. maí 2015
Æfingar í maí
Lokahóf yngri flokka Körfuknattleiksdeildar Hauka verður þann 12. maí. Það verða æfingar fram að þeim tíma og eru því eftirfarandi æfingar eftir á þessu tímabili.
lau 2. maí 10:00-11:00 Hvaleyrarskóli (útiæfing)
mið 6. maí 15:30-16:20 Ásvellir
fim 7. maí 16:00-17:00 Hraunvallaskóli
lau 9. maí 10:00-11:00 Hvaleyrarskóli (útiæfing)
Vona að sjá sem flesta á síðustu æfingunum
lau 2. maí 10:00-11:00 Hvaleyrarskóli (útiæfing)
mið 6. maí 15:30-16:20 Ásvellir
fim 7. maí 16:00-17:00 Hraunvallaskóli
lau 9. maí 10:00-11:00 Hvaleyrarskóli (útiæfing)
Vona að sjá sem flesta á síðustu æfingunum
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)