Nú er flottu tímabili lokið og gaman að fá að enda það á skemmtilegu móti hjá Valsmönnum. Ég vil nota tækifærið og þakka fyrir veturinn. Einnig vil ég hvetja alla krakkana til að vera dugleg að fara út í körfubolta í sumar, æfingin skapar meistarann.
Ég hef bætt við myndum af fjölskyldæfingunni, uppskeruhátíðinni og Valsmótinu, sjá hér hægra megin.
mánudagur, 19. maí 2014
fimmtudagur, 15. maí 2014
Valsmót - leikjaniðurröðun
Stelpur: Ólöf, Halldóra, Snædís og Ísabel
09:30 Haukar - Valur
10:00 Haukar - Breiðablik
11:00 Haukar - Valur
11:30 Haukar - Breiðablik
Strákar: Daníel, Jerve, Viktor og Alorian
09:30 Haukar - ÍA
10:30 Haukar - KR
11:30 Haukar - Valur
Strákar: Helgi, Orri, Teitur og Ævar
09:30 Haukar - KR
10:00 Haukar - Valur
11:00 Haukar - KR
11:30 Haukar - Valur
Mæting kl. 9:10 tilbúin í keppnisbúningi eða rauðum bol. Í lok móts er svo veitt viðurkenning fyrir þátttöku í mótinu. Ég mun þurfa aðstoð frá foreldrum við stýringu á leikjunum, þar sem stundum eru öll liðin að spila á sama tíma.
09:30 Haukar - Valur
10:00 Haukar - Breiðablik
11:00 Haukar - Valur
11:30 Haukar - Breiðablik
Strákar: Daníel, Jerve, Viktor og Alorian
09:30 Haukar - ÍA
10:30 Haukar - KR
11:30 Haukar - Valur
Strákar: Helgi, Orri, Teitur og Ævar
09:30 Haukar - KR
10:00 Haukar - Valur
11:00 Haukar - KR
11:30 Haukar - Valur
Mæting kl. 9:10 tilbúin í keppnisbúningi eða rauðum bol. Í lok móts er svo veitt viðurkenning fyrir þátttöku í mótinu. Ég mun þurfa aðstoð frá foreldrum við stýringu á leikjunum, þar sem stundum eru öll liðin að spila á sama tíma.
Valsmótið á laugardaginn
Valsmótið fer fram í Valsheimilinu að Hlíðarenda á laugardaginn kl. 9-12. Ég á eftir að fá nánari niðuröðun leikja og mun setja það hér inn þegar það kemur.
4 stelpur og 8 strákar hafa skráð sig til leiks, enn er möguleiki að bæta við ef áhugi er fyrir hendi. Við munum senda 3 lið keppnina. Þau sem eru skráð í mótið eru eftirfarandi:
Stelpur
Ólöf
Halldóra
Snædís
Ísabel
Strákar
Ævar
Orri
Helgi
Teitur
Daníel
Viktor
Jerve
Alorian
Mótsgjaldið er 2.000 kr. og greiðist á staðnum.
4 stelpur og 8 strákar hafa skráð sig til leiks, enn er möguleiki að bæta við ef áhugi er fyrir hendi. Við munum senda 3 lið keppnina. Þau sem eru skráð í mótið eru eftirfarandi:
Stelpur
Ólöf
Halldóra
Snædís
Ísabel
Strákar
Ævar
Orri
Helgi
Teitur
Daníel
Viktor
Jerve
Alorian
Mótsgjaldið er 2.000 kr. og greiðist á staðnum.
þriðjudagur, 13. maí 2014
Valsmót
Það verður mjög líklega Valsmót á laugardaginn 17. maí kl. 9-12. Við munum senda lið á staðinn og vil ég biðja ykkur að svara pósti sem ég sendi á hópinn (eða skrá í athugasemdir hér fyrir neðan), ef ykkar barn mun mæta í mótið. Mótsgjaldið er 2000 kr. á hvern þátttakanda.
Ég þarf að láta vita annað kvöld um fjölda liða sem fer frá okkur, þannig endilega látið mig vita sem fyrst.
föstudagur, 9. maí 2014
Uppskeruhátíð Hauka
Uppskeruhátíð körfuknattleiksdeildar verður haldinn hátíðleg í íþróttasalnum á Ásvöllum föstudaginn 16. Maí kl. 16:00 – 18:00.
Veitt verða verðlaun fyrir árangur auk þess sem yngstu iðkendur fá veitt verðlaun. Bollakeppnin verður auðvitað á sínum stað og svo verða grillaðar pylsur fyrir alla sem mæta.
Hvetjum við alla iðkendur og auðvitað foreldra/aðstandendur til að mæta.
Veitt verða verðlaun fyrir árangur auk þess sem yngstu iðkendur fá veitt verðlaun. Bollakeppnin verður auðvitað á sínum stað og svo verða grillaðar pylsur fyrir alla sem mæta.
Hvetjum við alla iðkendur og auðvitað foreldra/aðstandendur til að mæta.
mánudagur, 5. maí 2014
Tímabilið senn á enda
Síðustu æfingar núverandi tímabils eru eftirfarandi:
Þriðjudagurinn 6. maí
Fimmtudagurinn 8. maí
Þriðjudagurinn 13. maí
Þriðjudaginn 6. maí verður hefðbundin æfing.
Fimmtudaginn 8. maí verður frjáls æfing með svipuðu sniði og jólaæfingin.
Þriðjudaginn 13. maí verður síðan fjölskylduæfing. Fjölskylduæfingin er þannig að foreldrar og systkini er hvött til að mæta með og munu taka þátt í æfingunni með krökkunum. Foreldrar/systkini þurfa að mæta í íþróttafötum, þannig að þau eru klár að taka þátt á fullu með krökkunum. Farið verður í ýmsa leiki (tengt körfuknattleik) og keppt.
Þriðjudagurinn 6. maí
Fimmtudagurinn 8. maí
Þriðjudagurinn 13. maí
Þriðjudaginn 6. maí verður hefðbundin æfing.
Fimmtudaginn 8. maí verður frjáls æfing með svipuðu sniði og jólaæfingin.
Þriðjudaginn 13. maí verður síðan fjölskylduæfing. Fjölskylduæfingin er þannig að foreldrar og systkini er hvött til að mæta með og munu taka þátt í æfingunni með krökkunum. Foreldrar/systkini þurfa að mæta í íþróttafötum, þannig að þau eru klár að taka þátt á fullu með krökkunum. Farið verður í ýmsa leiki (tengt körfuknattleik) og keppt.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)